Heimsmynd - 01.06.1987, Side 110

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 110
Ullarframleiðendur tóku mini-tfskuna upp á sfna arma. Pálína Jónmundsdóttir feg- urðardrottning is- lands árið 1964 starf- aði sem fyrirsæta í Parfs f nokkur ár og er hér f ullardragt 1968. fslenskar Ijósmynda- fyrirsætur skarta pínu- pilsatískunni árið 1970. Matthildur (Lóló) Guðmundsdóttir og Henný Hermanns- dóttir. fslenskar fegurðardís- ir 1968 létu stúdenta- óeirðir og gallafatnað ekki hafa áhrif á sig. Þetta árið voru mini- pils allsráðandi í Reykjavík og í fegurð- arsamkeppninni kepptu þær í mini- hanastélskjólum. Tal- ið frá vinstri eru Hrefna W. Steinþórs- dóttir, Helen Knúts- dóttir, Helga Jóns- dóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir og sú sem var kjörin ungfrú fs- land, Jónína Konráðs- dóttir. MINI RILS innar Out of Africa. Við fínni, þunna mini-kjóla eru aftur á móti komnir skór frá síðasta mini-tíma- bili, fínlegir skór með háa hæla og bandi aftur fyrir hæl, gjarnan úr vöfðu leðri. Slíkir skór voru oft kallaðir netaskór. Nú er bara að vona að ráðamenn tískunnar taki ekki upp á því að bjóða okkur þykk- sóluðu eða platform-skóna sem fylgdu mini-pilsunum hér í gamla daga. Það muna ábyggilega einhverjir eftir sködd- uðum ökklum frá þeim tíma. Nú er tískan þó skynsamari en svo, og það sem var vandamál fyrir tuttugu árum verður líklega meira í ætt við krydd í tilveruna fyrir týndu kynslóðina frægu og auðvitað fleiri. Almennt heldur fólk sér nú í mun betra formi en á síðasta mini- skeiði, þannig að fleiri ættu að hafa efni á að hækka pilsfaldinn. Konur í opinberum störfum og í bönkum verða örugglega ekki í mini-pilsum í vinnunni nema týpan sem er undantekningin frá reglunni. Sumar eiga kannski eitt stutt pils heima til að vera í þegar það á við. Eða býst einhver við að sjá miklu meira en hné- skeljarnar á Salóme Þorkelsdóttur, Guð- rúnu Helgadóttur, Guðrúnu Agnarsdótt- ur eða Ragnhildi Helgadóttur? Enginn á von á því að forseti okkar, Vigdís Finn- bogadóttir, setji þing í mini-pilsi hversu allsráðandi sem þau verða í tískunni næsta haust. Bryndísi, konu Jóns Bald- vins, má víst telja undantekningu frá reglunni, hvað sem hún svo gerir í málinu. Varðandi mini-tískuna verður þó að slá einn varnagla, það er mikið vatn runnið til sjávar frá síðasta pínupilsa- skeiði. Konur sækjast í auknum mæli til áhrifa í þjóðfélaginu, sjálfstæðar, vilja- sterkar konur sem láta ekki segja sér fyrir verkum. Það er nefnilega eitt fyrir- bæri sem ber höfuð og herðar yfir mini- pilsin í tískunni nú og það er konur með eigin stíl ... 110 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.