Heimsmynd - 01.06.1987, Side 87

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 87
einnig. Jón Engilberts var ekkert sérlega hógvær en ágætur myndlistarmaður. Gunnlaugur Scheving hafði gaman af því að segja sögur um hversdagsleika sinn. Eitt sinn var hann á leið suður í Grinda- vík í rútu. Bróðir Ásmundar Sveinssonar sat við hliðina á honum og reyndi að koma þessum hversdagslega manni fyrir sig. Honum fannst hann kannast það vel við hann. Loks spurði hann Gunnlaug hvort hann væri heldur íþróttakennari eða seldi tryggingar. Gunnlaugur hafði misst konu sína frá sér sökum fátæktar eins og fleiri en hann var mjög félags- lyndur maður. Pað var misjafnt hvernig þeir tóku því þessir menn að vera einir og yfirgefnir. Sumir voru svo önnum kafnir í list sinni að söknuðurinn virtist ekki ná tökum á þeim. Kjarval var á við heilan sirkús en Þorvaldur lét aldrei á sér bera. Hann bjó í kjallaraholu við Skothúsveg lengi og svo í bragga við Kamp Knox. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari bjó einnig lengi í saggabragga. Og Kjarval, þjóðmálarinn okkar, bjó á lofti í blikk- smiðju þar sem hávaðinn var svo mikill á daginn og kuldinn á nóttunni, að vart var viðunandi. Björn byrjaði að kenna í myndlistar- skólanum 27 ára gamall og einn af fyrstu nemendum hét Guðmundur Guðmunds- son, nú Erró. „Hann var stórkostlegur hæfileikamaður og ætlaði sér áfram á myndlistarbrautinni hvað sem raulaði og tautaði. Ég man eftir því að hann bjó hjá frænku sinni á Njálsgötu eða rétt hjá skólanum á Grundarstíg. Og einhvað fór það í taugarnar á Gvendi að þurfa að labba úr skólanum heim, því hann spurði skólastjórann hvort hann mætti ekki hafa svefnpoka með sér og sofa í skólanum. Erró tilheyrir þeirri kynslóð myndlistar- manna sem kölluð er poppkynslóðin. Sjálfur hef ég meira gaman af eldri verk- um hans. En hann býr yfir mikilli hug- kvæmni og er í hópi þeirra sem fást við samstillta list fremur en að kallast málari. Erró er án efa þekktasti íslenski mynd- listarmaðurinn á alþjóðavettvangi, þótt ég telji að við eigum myndlistarmenn sem séu á heimsmælikvarða eða sam- þjóðlegan mælikvarða réttara sagt. Ragnheiður Jónsdóttir grafíklistakona er slíkur myndlistarmaður og með bestu svartlistarmönnum, sem nú starfa í Evr- ópu. Þá er það mikil viðurkenning fyrir Gunnar Örn að verk hans hafa verið keypt á fræg listasöfn erlendis. Og það eru fleiri ákaflega gjaldgengir listamenn hér. Leifur Breiðfjörð hefur unnið al- þjóðlega samkeppni. Verk Gunnars Arn- ar verða á sýningu í Japan í haust, sem og verk Ásgerðar konunnar minnar og Helga Þorgils Friðjónssonar. Slíkt boð og erlendar valnefndir eru kannski ein- hver mælikvarði á listamenn." Björn segir það ákaflega erfitt fyrir íslenska myndlistarmenn að hasla sér völl erlendis. „Heimur listarinnar er samof- Á Spáni var lengst af ekki til borgarastétt. Listamenn áttu mjög erfitt uppdráttar. Engu að síður eiga Spánverjar nokkra mestu meistara sögunnar. Einn þeirra var Goya. Margar myndir hans voru svo fullar af ádeilu að hann hefði eflaust verið brenndur á báli hefði konungurinn ekki haldið verndarhendi yfir honum. Málverk Goya af Satúrnusi að borða barn sitt. inn heimi viðskiptanna og það er ákaf- lega erfitt að koma sér upp slíkum við- skiptatengslum. Erlendis eru voldugar keðjur gallería og þótt þar séu gerðar málamiðlanir við markaðinn eru kröfur hans orðnar það strangar að aðstandend- ur slíkra gallería hljóta að taka þau verk sem þeir veðja á að eigi sér framtíð." Þegar listaverkauppboð ber á góma segir hann fræga sölu Sólblóma Vincent van Gogh táknræna fyrir það hvað heimurinn er lengi að taka við sér en þó endurspegli hún fremur þörf fjársterkra til að koma peningum í lóg vegna skatta- ívilnana. „Það er annars undarlega lítið um það hér á íslandi að menn kaupi list í fjárfestingarskyni. Oft kaupir fólk verð- laus verk dýrum dómum á sýningum og uppboðum en það undrar mig að fólk skuli ekki oftar leita sér listrænnar ráð- gjafar. Mörg Kjarvalsverk eru til dæmis sáralítils virði. Hann málaði þúsundir HEIMSMYND 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.