Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 68

Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 68
ATHAFNAKONAN Elsa Haraldsdóttir er athafnakona. Á og rekur þrjár hár- greiðslustofur með nafninu Salon VEH og er í stjórn Int- ercoiffure. Kona sem nýtur vinsælda bæði starfsfólks og við- skiptavina, enda leggur hún mikið upp úr góðum samskiptum. Hún segir lykilinn að velgengninni vera þrotlausa vinnu og áhuga. Metnað í starfi, reglusemi og gott mataræði. „Reglu- legur svefn, góður morgunverður og vítamínneysla eru undir- stöður góðs dagsverks," segir hún. „Ég fer aldrei út á morgn- ana fyrr en ég hef borðað hollan og staðgóðan morgunmat. Það er ekki nauðsynlegt að vera í sérstakri líkamsrækt, en það þarf að passa upp á líkamann og gæta þess að skemmtanir gangi aldrei á svefntímann. Ekki borða þungan mat, ekkert gos og ekkert sjoppufæði. Kaffidrykkjan er minn veiki punkt- ur og ég vann það áramótaheit að draga sem mest úr henni. Velgengni kemur ekki af sjálfu sér. Hún krefst mikils sjálf- saga og þú verður að gera meiri kröfur til þín en þeirra sem vinna fyrir þig. Sýna gott fordæmi. Það kemst enginn áfram í lífinu sem ætlar sér að sitja í hægu sæti og láta aðra strita fyrir sig.“ • Reglulegur svefn • Góður morgunmatur • Léttur hollur matur • Reglusemi • Metnaður • Fordæmi • Þrotlaus vinna Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari 68 HEIMSMYND Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.