Heimsmynd - 01.05.1990, Page 17

Heimsmynd - 01.05.1990, Page 17
Ilmsnyrtivatn Fyrsta ilmvatnið sem sameinar ilm og nœringarmótt jurta er að sjólfsögðu Eau Dynamisante fró Clarins. Pað er einnig fyrsta alhliða ilmsnyrtivatnið œtlað jafnt konum, körlum og börnum, sem nota mö hvar sem er og hvenœr sem er, jafnvel í sól. Eau Dynamisante gefur ferskan og hressandi ilm, styrkir og örvar húðina, heldur henni unglegri og eykur vellíðan. Ilmandi nýjung í húð- snyrtingu hefur litið dagsins Ijós. Clarins gefur daglegri húðsnyrtingu nýja og ilmandi vídd Eau Dynamisante fraicheur ferineté vitalité Eau de Soins CLARINS P A R I S Eau Dynamisante Mousse Douce Xettoya’nte fraicheur douceur tonicité Fnigranccd Gcntle Sliowcr Mousse CLARINS Eau Dynamisante\ Doux Déodorant Parfumé fraiclieur douceur confort Fragranccd Gentle Deodorant CLARINS Tvær ilmandi og fegrandi nýjungar Hvernig mö nýta mött jurta til að ilma, styrkja og fegra? Aðeins Clarins, sér- frœðingur í fegrun með jurtum, gœti nóð svo tceknilegri fullkomnun. Með Eau Dynamisante verður dag- leg húðsnyrting að ilmandi unaðsstund. Mousse Eau Dynamisante steypibaðfreyðirinn er mildari en söpa og nýtir ilmgefandi og nœrandi virkni jurta til að hreinsa, mýkja og styrkja húðina og til að gefa líkamanum ilm. Doux Déodorant Eau Dynamisante svitalyktareyðirinn er punkturinn yfir i-inu í daglegri snyrtingu, Clarins, fremsti sérfrœðingurinn í húðsnyrtingu, sendir frö sér tvœr nýjar vörur sem hressa, styrkja, örva og veita vellíðan allan daginn ö nöttúrulegan hött. CLARINS NÝTT P A R I S Auglýsingastofan

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.