Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 96

Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 96
börn en auk þeirra átti Vilhjálmur eitt utan hjónabands. Elstur var fyrrnefndur Halldór Vil- hjálmsson (1875-1936) skólastjóri á Hvanneyri. Hann var búnaðarfræðingur frá Landbúnaðarskólanum í Kaup- mannahöfn, en skólastjóri og jafnframt stórbóndi á Hvanneyri 1907 til dauða- dags. Halldór gerði miklar kröfur til sín og nemenda sinna en kjörorð hans var: hollur er heimafenginn baggi. Þess vegna voru nægtir matar í búrunum á Hvann- eyri. Sagt var um skólastjórann að hann ætti viðkvæma lund undir harðri skel. Kona hans var Svava Þórhallsdóttir, frænka hans, eins og áður sagði og eru afkomendur þeirra taldir upp hér að framan. MUNKAÞVERÁRFÓLKIÐ Næstelst barna Vilhjálms á Rauðará var Þóra Vilhjálmsdóttir (f. 1873). Hún var gifí Stefáni Jónssyni bónda að Munkaþverá í Eyjafirði. Hann var einn af stofnendum Gefjunar og sat í stjórn KEA í 32 ár og var heiðursfélagi þess. Börn þeirra: 1. Þórey Stefánsdóttir (1911-1986) sí- mstjóri að Munkaþverá. Ogift og barn- laus. 2. Laufey Stefánsdóttir (f. 1912), kona Baldurs Stefánssonar forstöðumanns launadeildar KEA á Akureyri. Börn þeirra eru Vilhjálmur H. Baldursson (f. 1939) flugvélstjóri hjá Cargolux, Stefán E. Baldursson (f. 1944) húsasmíðameist- ari á Akureyri, Þóra S. Baldursdóttir (f. 1947) auglýsingateiknari í Reykjavík, Ingigerður Baldursdóttir (f. 1950) hús- freyja í Hafnarfirði og Sigríður Baldurs- dóttir (f. 1955) fóstra. 3. Sigríður Stefánsdóttir (f. 1912), gift Jóni Sigurðssyni bónda á Borgarhóli í Eyjafirði. Börn þeirra eru Stefán Þór Jónsson (f. 1936) flugmaður hjá Cargo- lux, Arnheiður Jónsdóttir (f. 1937), kona Freys Ofeigssonar héraðsdómara og bæj- arfulltrúa á Akureyri, Sigmar Kr. Jóns- son (f. 1940) á Akureyri, Jón Eyþór Jónsson (f. 1944) flugvirki í Hafnarfirði, Þorgerður Jónsdóttir (f. 1948) í Hafnar- firði og Þóra Hildur Jónsdóttir (f. 1950), gift Þorsteini Vilhelmssyni togaraskip- stjóra á Akureyri. 4. Jón Stefánsson (f. 1919) bóndi á Munkaþverá, kvæntur Aðalheiði Guð- mundsdóttur. Börn þeirra eru Stefán Guðmundur Jónsson (f. 1948), doktor í eðlisfræði, kennari við MA, Guðrún Matthildur Jónsdóttir (f. 1950) tannsmið- ur í Reykjavík, Jón Heiðar Jónsson (f. 1953) á Munkaþverá, Vilhjálmur Björn Jónsson (f. 1955) á Munkaþverá, Guð- mundur Geir Jónsson (f.1957) bóndi á Kambi í Öngulstaðahreppi og Þorgeir Smári Jónsson (f. 1960) á Munkaþverá. ARFTAKINN Á RAUÐARÁ Þriðja barn þeirra Vilhjálms og Sigríð- ar á Rauðará var Þorlákur V. Bjarnar (1881-1932) sem tók við búi eftir föður sinn en hafði áður numið á Landbúnað- arháskólanum í Kaupmannahöfn. Kona hans var Sigrún Sigurðardóttir. Börn þeirra: 1. Vilhjálmur Þ. Bjarnar (f.1920) próf- essor og bókavörður við Cornell-háskóla í Iþöku í New York-ríki. Börn hans eru búsett í Bandaríkjunum. 2. Ingibjörg Þ. Bjarnar (1921-1959), kona Jóns Kr. Hafsteins tannlæknis í Reykjavík (bróður Jóhanns forsætisráð- herra). Dóttir þeirra er Þórunn Hafstein (f. 19459 kennari, gift Harald Snæhólm flugstjóra. 3. Þorsteinn Þ. Bjarnar (f. 1924) lengi ráðsmaður á búi móður sinnar að Lauga- brekku við Suðurlandsbraut en síðar birgðavörður hjá heildverslun Egils Guttormssonar. Kona hans er Elfa S. Thoroddsen. 4. Sigríður Þ. Bjarnar (f. 1927), kona Sigurðar H. Egilssonar stórkaupmanns í Reykjavík (sonar Egils Guttormssonar). Börn þeirra eru Sigrúti I. Sigurðardóttir (f. 1950) meinatæknir, gift Skarphéðni Þórissyni lögfræðingi, Ingibjörg Sigurð- ardóttir (f. 1951) meinatæknir, gift Kristj- áni Jóhannssyni hagfræðingi, Dóra Sig- urðardóttir (f. 1954) skrifstofumaður, gift Birgi Þórarinssyni verslunarmanni og Egill Þór Sigurðsson (f. 1958) verslunar- maður. KVENRÉTTINDAKONAN Yngsta barn Vilhjálms og Sigríðar á Rauðará var Laufey Vilhjálmsdóttir (1879-1960) félagsmálafrömuður í Reykjavík, þekkt kona. Hún stundaði kennaranám í Kaupmannahöfn og var kennari í Reykjavík 1899 til 1914. Hún var einn af stofnendum Kvenréttindafé- lagsins, Barnavinafélagsins Sumargjafar, íslenskrar ullar, Kvenfélagsins Hrings- ins, Heimilisiðnaðarfélagsins og fleiri fé- laga og var í stjórn þeirra. Hún var for- maður Lestrarfélags kvenna frá stofnun 1911 og um langt árabil. Maður hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.