Heimsmynd - 01.05.1990, Page 28

Heimsmynd - 01.05.1990, Page 28
HRAFN JÖKULSSON, 24 ára Nýjum vettvangi GUÐRÚN ÁGÚSTSDÓTTIR. 43 ára Alþýðubandalagi 12 ára gömul vildi verða: Húsmóðir; kannski kennari með. Áhrifamestu bækur: Heimsljós, Biblían. Eftirlætissöngvari: Var tvímælalaust John Lenn- on; Kristinn Sigmundsson er ágætur. Eftirlætistónlist: Hef gaman af allri tónlist, en tek klassík fram yfir aðra, einkum óperur, þar sem Verdi og Mozart eru í önd- vegi. Eftirlætiskvikmy nd: Mér kemur fyrst í hug Óbærilegur léttleiki tilver- unnar; Magnús Þráins Ber- telssonar finnst mér góð. 12 ára gömul vildi verða: Skautadrottning, balletdans- mær og forseti. Síðar var það ljósmóðir. Eftirlætisbók: Gunnlaðar saga Svövu Jak- obsdóttur. Eftirlætissöngvar ar: Ella Fitzgerald og Harry Belafonte. Eftirlætistónlist: Trúarleg tilbeiðslutónlist, píanótónlist Chopins, góður blús og erótískur jazz. Eftir I ætisk vikmy nd: Kofi Tómasar frænda hafði djúp áhrif á mig sem barn. Af nýlegum kvikmyndum Deer Hunter. Eftirlætisdrykkur: Nóg kaffi með slatta af mjólk. Stjórnunarstíll: Öguð og ábyrg stjórnun, laus við valdbeitingu og hroka. 12 ára gamall vildi verða: Rússi eða bóndi. Áhrifamestu bækur: Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakoff; Birtingur Voltair- es. Eftirlætissöngvarar: Sykurmolarnir og Megas. Eftirlætistónlist: Rokk. Eftirlætiskvikmynd: Billy lygari. Eftirlætisdrykkur: Kaffi. Stjórnunarstíll: Valddreifing og ábyrgð með sveiflu (rokkstíllinn). Eftirlætisdrykkur: Mjólk. Stjórnunarstíll: I samvinnu við fólk og hafa sem flesta með í ákvörðun- um; ekki fyriskipanir ofan frá án þess að fólk hafi fengið að kynna sér málin; mér finnst gaman að taka ákvarðanir hratt. en geri þá stundum mistök; finnst það þó betra en að taka ekki ákvarðanir og láta reka á reiðanum. ÓLÍNA ÞORVARÐARDÓTTIR, 31 árs Nýjum vettvangi 28 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.