Heimsmynd - 01.05.1990, Side 30

Heimsmynd - 01.05.1990, Side 30
12 ára gamall vildi verða: Kaupmaður eða hótelstjóri; það var erfitt að gera upp á milli, svo að ég sameinaði þetta tvennt í Pylsuvagnin- um. Ahrifamesta bók: Sjálfstætt fólk Laxness. Eftirlætissöngvari: Johnny Cash; Elvis og Bítl- arnir áttu eitt sinn upp á pall- borðið og Rolling Stones og Joplin áttu sitt tímabil. Eftirlætistónlist: Rokk blandað sveitatöfrum; það er svo mikil lífsreynsla í sveitamúsíkinni (kántrí). Eftirlætiskvikmy nd: Það eru helst einstök atriði úr myndum eins og dans sótaranna í Mary Poppins, sem maður sá aftur og aftur með því að svindla sér ínn í Gamla bíó eftir hlé; minnis- stæður er líka Söngur aríans í Kabarett. Eftirlætisdrykkur: Te og díet-kók. Stjórnunarstfll: Leyfa fólki að ráða sem mestu sjálft; hvað sagði ekki Thomas Jefferson: Sú stjórn er best sem stýrir sem minnstu. 12 ára gömul vildi verða: Lyfjafræðingur, og hélt við þá ákvörðun. Eftirlætisbækur: Allar bækur Isaacs Bashevis Singer. Ég get ekki gert upp á milli þeirra. Allar eru þær sjálfstæð listaverk. Eftirlætissöngvar ar: Presley, Joplin, Hendrix og Zappa áttu sín ítök hver af öðrum. Núna er það Cohen; svo hef ég gaman af þeim há- lærðu poppurum Todmobile. Eftirlætistónlist: Melódískur jazz. Eftir lætiskvikmy nd: Minnisstæðust af þeim. sem ég hef séð nýlega, er Óbæri- legur léttleiki tilverunnar. Eftirlætisdrykkur: Tom Collins. Stjórnunarstíll: Valddreifing; ábyrg ákvörð- unartaka byggð á traustum forsendum. ÁSGEIR HANNES EIRÍKSSON, 42 ára Nýjum vettvangi ANNA KRISTRÚN JÓNSDÓTTIR. 38 ára Sjálfstæðisflokki SVFINN ANDRI SVEINSSON. 27 ára Sjálfstæðisflokki 12 ára gamall vildi verða: Lögfræðingur, sem ég og verð í vor. Áhrifamesta bók: Slaughterhouse 5 eftir Vonn- egut. Eftirlætishljómsveit og söngv- ari: Simple Minds: John Kerr. Eftirlætistónlist: Hart rokk. Eftir lætiskvikmy nd: Dead Poets Society er minn- isstæðust um þessar mundir. Eftirlætisdr y kkur: Heineken bjór. Stjórnunarstfll: Þrjóska; með því á ég við ákveðni, staðfestu, hopa ekki af prinsippinu; engar U- beygjur þótt móti blási; byggja upp stefnu sína á óbil- andi sannfæringu og trú á því sem verið er að gera og standa síðan við það. 30 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.