Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 30

Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 30
12 ára gamall vildi verða: Kaupmaður eða hótelstjóri; það var erfitt að gera upp á milli, svo að ég sameinaði þetta tvennt í Pylsuvagnin- um. Ahrifamesta bók: Sjálfstætt fólk Laxness. Eftirlætissöngvari: Johnny Cash; Elvis og Bítl- arnir áttu eitt sinn upp á pall- borðið og Rolling Stones og Joplin áttu sitt tímabil. Eftirlætistónlist: Rokk blandað sveitatöfrum; það er svo mikil lífsreynsla í sveitamúsíkinni (kántrí). Eftirlætiskvikmy nd: Það eru helst einstök atriði úr myndum eins og dans sótaranna í Mary Poppins, sem maður sá aftur og aftur með því að svindla sér ínn í Gamla bíó eftir hlé; minnis- stæður er líka Söngur aríans í Kabarett. Eftirlætisdrykkur: Te og díet-kók. Stjórnunarstfll: Leyfa fólki að ráða sem mestu sjálft; hvað sagði ekki Thomas Jefferson: Sú stjórn er best sem stýrir sem minnstu. 12 ára gömul vildi verða: Lyfjafræðingur, og hélt við þá ákvörðun. Eftirlætisbækur: Allar bækur Isaacs Bashevis Singer. Ég get ekki gert upp á milli þeirra. Allar eru þær sjálfstæð listaverk. Eftirlætissöngvar ar: Presley, Joplin, Hendrix og Zappa áttu sín ítök hver af öðrum. Núna er það Cohen; svo hef ég gaman af þeim há- lærðu poppurum Todmobile. Eftirlætistónlist: Melódískur jazz. Eftir lætiskvikmy nd: Minnisstæðust af þeim. sem ég hef séð nýlega, er Óbæri- legur léttleiki tilverunnar. Eftirlætisdrykkur: Tom Collins. Stjórnunarstíll: Valddreifing; ábyrg ákvörð- unartaka byggð á traustum forsendum. ÁSGEIR HANNES EIRÍKSSON, 42 ára Nýjum vettvangi ANNA KRISTRÚN JÓNSDÓTTIR. 38 ára Sjálfstæðisflokki SVFINN ANDRI SVEINSSON. 27 ára Sjálfstæðisflokki 12 ára gamall vildi verða: Lögfræðingur, sem ég og verð í vor. Áhrifamesta bók: Slaughterhouse 5 eftir Vonn- egut. Eftirlætishljómsveit og söngv- ari: Simple Minds: John Kerr. Eftirlætistónlist: Hart rokk. Eftir lætiskvikmy nd: Dead Poets Society er minn- isstæðust um þessar mundir. Eftirlætisdr y kkur: Heineken bjór. Stjórnunarstfll: Þrjóska; með því á ég við ákveðni, staðfestu, hopa ekki af prinsippinu; engar U- beygjur þótt móti blási; byggja upp stefnu sína á óbil- andi sannfæringu og trú á því sem verið er að gera og standa síðan við það. 30 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.