Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 77

Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 77
voru sammála um. Miklar æsingar fylgdu í kjölfar þingrofsíns og í heila viku var gerður aðsúgur að heimili Tryggva í Ráð- herrabústaðnum við Tjarnargötu og mun það hafa haft ómæld áhrif á fjölskyldu hans. í kjölfar þingrofsins vann Framsóknar- flokkurinn sigur í alþingiskosningum undir stjórn Tryggva, að vísu í skjóli óréttlátrar kjördæmaskipunar, en brátt fór upp- dráttarsýki að heija á flokkinn sem leiddi meðal annars til þess að Tryggvi gekk úr honum og stofnaði Bændaflokkinn árið 1933 og varð formaður hans. Féll hann síðan út af þingi í frægum slag við Hermann Jónasson í Strandasýslu. Hann varð bankastjóri Búnaðarbankans eftir að hann gekk úr forsætis- ráðherrastólnum árið 1932 og jafnframt formaður Búnaðarfé- lagsins eins og faðir hans hafði verið áður. Hann átti nú við mikla vanheilsu að stríða og lést árið 1935, aðeins 46 ára gam- all. ÞEKKTUR BARNAHÓPUR Böm Tryggva og Önnu eru þessi: 1. Klemens Tryggvason (f. 1914) hagfræðingur. Hann var hagstofustjóri íslands 1951 til 1984 og sat í ýmsum stjórnum, meðal annars í stjórn Efnahagsstofnunar 1962 til 1971 og var formaður Skýrsluvéla ríksins og Reykjavíkurborgar. Hann Dóra Þórhallsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson forseti með börnum og tengdabörnum, Þórhalli, Lilly, Björgu, Páli Ásgeiri, Völu og Gunnari og barnabörnum. HEIMSMYND 77 Aldarafmæli Þórhalls Bjarnasonar á Bessastöðum 2. desember 1955. Afkomendur séra Björns í Laufási ásamt mökum þeirra. Auk þeirra eru á myndinni Ásmundur Guðmundsson biskup sem bjó í Laufási hjá Þórhalli á skólaárunum, Steinunn Magnúsdóttir kona hans og María Thoroddsen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.