Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 26

Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 26
Hvað viltu verða þegar þú verður stór? Nýlega bað HEIMSMYND nokkur þeirra, sem leita hylli samborgara sinna í komandi borgarstjórnarkosn- ingum, að líta til baka til móta bernsku og æsku. Létu þau sig þá dreyma um völd og áhrif? Nei, sum dreymdi um áhrif á samborgara sína sem leikarar, en flest gerðu sér hógværar framavonir um dæmigerðar miðstéttar- stöður. Við höldum því ekki fram að við höfum kannað hjörtu og nýru frambjóðendanna með spurningum okk- ar, en lifrarnar ættu að vera í lagi: grunsamlega hátt hlutfall telur vatn, mjólk, kók og jafnvel lýsi vera sinn dálætisdrykk. Kannski mætti spara aura skattborgar- anna með því að auka hlutfall þessara drykkja í veislu- kosti á vegum borgarinnar! Hér á eftir er stiklað á stóru um hvað frambjóðendurnir meta umfram annað og hvað mótaði viðhorf þeirra ungra. Og svo fengum við að kíkja í fjölskyldualbúmin og gefa lesendum hlutdeild í fyrstu árum frambjóðendanna. hann syngur Vorkvöld í Reykjavík. Eftirlætistónlist: Hugljúf sálmalög á sunnu- dögum og ætli það sé ekki Lloyd Webber endranær. Söngleikirnir hans eru mögn- uð listaverk og lag eins og Don ’t Cry For Me Argentina er ógleymanlegt. Eftirlætiskvikmy nd: Brúin yfir Kwai fljótið er allt- af minnisstæð enda bönnuð börnum innan 12 ára og krafðist þess að maður svindlaði sér inn. Leikur Al- ec Guinnes í þeirri mynd hverfur ekki úr minni og ég hef reynt að sjá allar myndir hans síðan. Aðrar minnis- stæðar eru líka frá þeim ár- um, sem ég var sætavísir í Austurbæjarbíói, eins og Ben Húr, Risinn og fleiri slíkar stórmyndir, sem verkuðu sterkt á opinn og ómótaðan barnshuga. Eftirlætisdrykkur: Undanrenna á morgnana, en eitthvað þykkara og gjöfulla eftir því sem líður á daginn; á kvöldin er gott að slappa af með vískí og sóda. Stjórnunarstíll: Sambland af lipurð og stað- festu; eftir upplýsingaöflun og umræður sé tekin ákvörð- un, sem stendur. DAVÍÐ ODDSSON. 42 ára Sjálfstæðisflokki 12 ára gamall vildi verða: Var að gefa leikarann upp á bátinn fyrir lækninn, svo sem verið höfðu faðir minn og afi. Ahrifaríkasta bók: Bombí Bitt eftir sænskan höfund í þýðingu Helga Hjörvars, sem ég las aftur og aftur á þeim árum, þegar áhugaverð bók varð manni opinberun. Eftirlætissöngvari: Ragnar Bjamason, þegar 26 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.