Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 83

Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 83
bauðst þá starf við kabarettsýningu, sem væri allt í lagi til að bytja með, en ég vil dansa með alvöru dansflokki í leikhúsi, ekki í sjóum á skemmtistöðum. Hvort það gengur getur tíminn einn leitt í ljós, en ég get þá ekki ásakað sjálfa mig fyrir að hafa ekki reynt. Dansinn er í blóðinu og ég gefst ekki upp á því að fá að starfa sem dansari fyrr en ég hef reynt allt sem ég get.“ Dansinn og danskennslan taka upp allan frítíma Nadíu en þrátt fyrir annirn- ar er hún að ljúka stúdentsprófi frá Kvennaskólanum: „Ég æfi þrisvar í viku og kenni þrisvar í viku en á frí á sunnu- dögum og þá verð ég að sinna náminu fyrir alla vikuna. Ég hef engan tíma til að sinna félagslífi eða öðrum áhugamál- um, enda hafa þau smám saman fallið í skuggann af dansinum. Þegar ég var unglingur átti ég hest og var mikið á skíðum, en það rakst alltaf á við dans- tímana svo ég seldi hestinn og lagði skíð- unum og sakna þess ekkert.“ ansarar hætta yfirleitt starfi þrjátíu og fimm ára ■ ^ aldur og Nadia stefnir að 1 því að fara í nám í ein- I hverri starfsgrein sem hún I geti snúið sér að þegar hún 1 getur 'ekki lengur dansað: I „Ég er ekkert ákveðin í því I hvað það verður, en senni- 1 legast þykir mér að ég fari I að læra kóreógrafíu. Ég ■ M sem alla dansa sjálf fyrir _ ■ akkana sem ég kenni og ■ hef mjög gaman af því. Gaman af að kenna yfirleitt. Einu sinni langaði mig að verða dýralæknir, en það var nú bara æskudraumur sem ég er búin að leggja á hilluna. Eins og er get ég ekki hugsað mér að starfa við neitt það sem ekki tengist dansi, en það getur auð- vitað breyst. Ég vil bara fá að halda áfram að dansa á meðan ég get og kom- ast sem lengst í því. Það er auðvitað fyrst og fremst vinna og aftur vinna að koma sér áfram, en aðalatriðið er að byrja og þess vegna ætla ég út í haust og setja allt á fullt í því að koma mér á framfæri." HEIMSMYND 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.