Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 24

Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 24
Hann segist vera einfari og þrátt fyrir að aðeins nokkrar vikur séu liðnar frá því að hann gaf kost á sér til formennsku í Félagi íslenskra iðnrekenda segir hann að slíkt starf henti sér ekki í raun. „Ég er enginn nefndarmaður og lélegur stjórn- armaður. Það á betur við mig að vinna í þrengri hópi. I þeirri samkeppni sem nú ríkir krefst fyrirtækið alls þess tíma sem ég hef.“ ýður sagði mér frá því þegar við byrjuðum að tala saman að einhver mest óaðlaðandi maður sem hann hefði nokkru sinni hitt hefði verið einn stærsti kókframleiðandi heims. „Ég velti því mikið fyr- ir mér hvernig þessi luralegi maður hefði náð slíkum árangri. Hann nennti ekki að halda uppi samræðum og var hinn óásjálegasti í alla staði. Síðar fékk ég tækifæri til að fylgjast með hon- um vinna og annarri eins fagmennsku hef ég ekki kynnst. En einhvers staðar segir líka að stórir hundar gelti ekki.“ Eitt eiga þó allir hundar sameiginlegt. Þeir flaðra upp um húsbændur sína. Lýð- ur er sinn eigin húsbóndi og hann hefur óbeit á fleðulátum, segir hann. Þegar hann var á skíðum í Austurríki nýverið I GÆR VISSI HÚN EKKI AÐ ÉG VÆRI TIL - NÚ GENGUR HÚN UM í JAKKANUM MÍNUM. TOITli TfllLOR SPORTSWEAR Einkaumboð HNOÐRlhf. Sími 687744 hitti hann nokkra gamla skólabræður sína. Einn þeirra er orðinn háttsettur hjá Mercedes Benz verksmiðjunum í Þýska- landi. „Hann sagði mér frá því að þar væri fyrirkomulagið þannig að byrjendur og lágtsettir í fyrirtækinu borðuðu með plasthnífapörum. Þegar þeir færðust upp tók við stál, síðan silfur og topparnir borðuðu með gullhnífapörunum. Hann var sjálfur kominn í silfrið og skildi ekki hvernig í ósköpunum ég gat átt í vinfengi við suður-afrískan bóndason sem var með okkur í skólanum. Þetta er snobb og hroki sem ég hef helst fundið fyrir hjá langskólagengnu fólki. Því miður.“ Ungi framkvæmdastjórinn hjá Kók, sem situr í stjómum hinna og þessara fyrirtækja og tekur þátt í mörgum flóknu samningaleikjum sem eiga sér stað í við- skiptalífinu þar sem fyrirtæki ganga kaupum og sölum eða ný eru sett á lagg- irnar, er töluvert ólíkur unga manninum á heimilinu þar sem þijár háværar hnátur geysast um. Það er einnig ljóst þegar lit- ast er um í hýbýlum hans að efnishyggj- an situr ekki í fyrirrúmi. A sjónvarpinu er lítill steinn á plötu sem á er letruð gömul indíánaheimspeki. Lýður tekur plötuna upp og segir svona er ég: Ef steinn er hvítur þá er snjór - ef steinn er blautur þá rignir - ef steinn er kaldur er kalt - ef steinn er heitur er heitt . . . Og ef Lýður segist vera svona þá er Lýður svona.D ELTRYGGT ÍGINGARFÉLAG Sarnafil þakið á hinu nýja húsi Sjóvá- Almennra er með 10 ára ábyrgð, og auðvit- að baktryggt hjá þeim sjálfum eins og öll önnur Sarnafil þök í landinu. Nokkur hús með Sarnafil-þökum: Húnavallaskóli, íþróttahús Álftamýraskóla, Húsmæðraskólinn á Laugarvatni, Iðnaðarmannahús v/Hallveigarstíg, K-bygging Land- spítala, KÁ Selfossi, Suðurlandsbraut 30, Skipholt 50, Stjórnsýslu- hús (safirði, Flugturn Egilsstöðum, KS Sauðárkróki, Dvalarheimili Siglufirði, Þjóðarbókhlaða, (sgeymsla Vopnafirði, Njarðvíkurkirkja og fjöldi húsa um allt land. SÍMI 621370 24 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.