Heimsmynd - 01.05.1990, Qupperneq 23

Heimsmynd - 01.05.1990, Qupperneq 23
þetta þrönga umhverfi hefur skemmt marga menn sem tiltölulega ungir virka alveg útbrunnir.“ Um viðskiptalífið almennt segir hann að síðasti áratugur hafi markað kafla- skipti. „Það er orðin mun meiri aðgrein- ing á milli fyrirtækja sem ganga vel og hinna sem ganga illa. Hér eru þokkalega fjármögnuð og vel rekin fyrirtæki á með- an önnur sem rekin eru upp á gamla mátann ganga illa. Fáir hefðu spáð því fyrir tólf árum að Húsasmiðjan ætti eftir að verða stærri en Völundur og sömu sögu er að segja um mörg önnur ung fyr- irtæki sem hafa skákað hinum eldri.“ Hann segist vel geta hugsað sér að eyða því sem eftir er starfsævinnar hjá Kók, „nema Ásta skilji við mig og ég verði rekinn,“ bætir hann við brosandi. „Annars var mér boðið að verða gesta- prófessor í Singapore þegar ég var þar um daginn og ég gæti flogið með alla fjölskylduna og verið þar í nokkra mán- uði. Hví ekki?“ segir hann og yptir öxl- um. „Mér væri alveg sama hvar ég væri í heiminum.“ Hann segist ekki geta hugsað sér að feta í fótspor föður síns og fara út í póhtík. „Sem stendur eru fleiri kerlingar í þingliði Sjálfstæðisflokks en Kvennalistanum. Ég var í stjórn SUS, samtaka ungra sjálfstæðismanna, en þegar ég gaf fyrst kost á mér 1981 var mér tekið afar fálega þar sem faðir minn var í stjórn Gunnars Thoroddsen og ekki í náðinni. Þeir vildu ekki sjá svona komma eins og mig,“ bætir hann við glottandi. Sjálfum finnst honum það augsýnilega skammaryrði að vera kommi. Svavar Gestsson ráðherra og fyrrum formaður Alþýðubandalags er náfrændi hans og vinur föður hans. „Hann er einn af þessum heiðarlegu kommum,“ segir Lýður, „þótt hann hafi ömurlega hallærislegar skoðanir." Elsta dóttirin tyllir sér hjá föður sín- um. Hún heitir Sigrún, er ellefu ára og dökk á brún á brá. „Með augun hennar mömmu minnar,“ segir hann og horfir á hana aðdáunaraugum. „Hún,“ segir hann og á við móður sína, „innrætti mér það að heiðarleiki væri mikilvægastur af öllu og það að skila sínu dagsverki í sátt og samlyndi við aðra menn.“ Hættulegasta vopnið í veski konunnar er blóðrautt frá Astor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.