Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 82

Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 82
SVIÐSLJÓS mún er dökk á brún og brá, með dansinn í blóðinu og glæstan limaburð. Eins og draumur úr öðrum heimi svífur hún inn úr dyrunum og ber með sér suðrænan andblæ sem minnir á mm skrautleg markaðstorg og sólstiknaðar borgir með moskum. Nadia Katrín Banine heitir hún og á föð- urættir að rekja alla leið til Marokkó, en er íslensk í LLi Jy móðurætt og fædd og upp- alin á Islandi. Fimm ára gömul byrjaði hún í ballettnámi hjá Eddu Scheving og þar með voru örlög hennar ráðin. Dans- inn heltók hana og síðan hefur allt henn- ar líf gengið út á dans, dans, dans og meiri dans. „Mig langaði í fimleika þegar ég var fimm ára, en mamma vildi að ég færi í ballett og hún réð auðvitað,“ segir Nadia og hlær. Eg fékk hins vegar óslökkvandi dansbakteríu mjög fljótlega og flutti mig yfir í Listdansskóla Þjóðlcikhússins þeg- ar ég var átta ára. Þar var ég í tíu ár, hætti þá og fór yfir í djassballettinn hjá Báru. Og þar hef ég verið síðan. Síðustu þrjú árin sem kennari. Eg er aftur byrjuð að æfa með efsta flokki Listdansskólans og stefni að því að fara til Þýskalands í haust og freista gæfunnar hjá dansflokk- um þar.“ Nadia var meðlimur í Islenska jazzballettflokknum, sem var starfandi í tvö ár en hætti starfsemi í fyrravor: „Það var ekki grundvöllur fyrir því að reka svona flokk, það gengur svo hægt að kenna áhorfendum að djassballett sé list- grein, en ekki uppfyllingaratriði á skemmtistöðum. Ég hef tekið þátt í nokkrum sýningum í vetur, meðal ann- ars sýningu Happy Miller, sem sett var upp í Tunglinu í haust, en tækifærin til að dansa á sviði eru allt of fá hér heima og ég veit að ég mundi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef ég reyndi ekki að komast að hjá einhverjum dansflokki erlendis. 2 Ég veit að það er ofsalega erfitt og sam- ^ keppnin hörð, en ég verð að fá að reyna. o Ég fór til Berlínar síðasta haust og o NADIA KATRÍN BANINE 82 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.