Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 6

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 6
3. tölublað 7. árgangur APRÍL 1992 Lifir stjórnin bls. 10. GREINAR Eyðimerkurganga kynslóðar í klípu: G. Pétur Matthíasson fjallar um þá kynslóð vinstri manna sem ólst upp við það að það væri í tísku að vera til vinstri. Þetta er kynslóðin sem Ólafur Ragnar Grímsson fóstraði og Jón Baldvin sveik ..... Sigga og stóra spurningin: Hin sívinsæla Sigga Beinteins, söngkonan sem kom íslandi á kortið í Evróvísjón og keppir fyrir okkar hönd í Svíþjóð í vor, sýnir á sér nýjar hliðar í viðtali við Guðrúnu Kristjánsdóttur ...................... Tákngervingar tíðarandans: Fólkið sem samtíminn speglar sig í á mismunandi aldursskeiðum ............................. Allsnægtir og örbirgð: í New York, nafla alheimsins, þar sem öfgar stórborgarinnar speglast í sinni tærustu mynd. Hallfríður Þórarinsdóttir blaðamaður HEIMSMYNDAR í New York lýsir ástandinu í heimsborginni núna þar sem heimilislausum fjölgar stöðugt innan um allt ríkidæmið sem fyrir er. Björg Arnarsdóttir ljósmyndari tók myndirnar ... Fegurð bls. 44 Atli Eðvaldsson bls. 74 Hann er faðir minn: Atli Eðvaldsson knattspyrnumaður lýsir baráttunni við hlið föður síns, Eðvalds Hinrikssonar og þeim þrautum sem fjölskyldan hefur mátt þola eftir að ásakanir á hendur föður hans um stríðsglæpi fóru að ágerast .......... Skautafélagsballið: Guðjón Friðriksson rifjar upp tíðarandann frá aldamótum og fram til 1914 þegar dálítill borgarbragur kom fyrst á í Reykjavík. Þá vakti hið árlega skautafélagsball á Hótel Reykjavík meiri athygli en önnur böll ...................................................... Svartur sigur: Konan sem komst í heimsfréttirnar þegar hún kærði meðlim Kennedy-fjölskyldunnar fyrir nauðgun er nú komin fram á sjónarsviðið og segir auð fjölskyldunnar og áhrif hafa umsnúið réttlætinu ............................. Trú mín byggist á leit: Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoði er þekktur víða um jarðir. Hingað koma á hans fund fjölmargir útlendingar sem leita að rótum menningar sinnar í heiðnum sið. Hann er í viðtali við Berglindi Gunnarsdóttur skáldkonu um trúna, skáldskapinn og umheiminn ............. FASTIR LIÐIR Frá ritstjóra: Viðkvæm mál .................... Stjórnmál: Lifir stjórnin? .................... Viðhorf: Einar Már Guðmundsson rithöfundur Smáfréttir: Samkvæmislíf og fleira á döfinni ... Tímamót: Maður mánaðarins ..................... Lífsstíll: Barnið í forsjá beggja ............. Heilsa: Til hvers að fasta? ................... Matur: Páskalambið ............................ Tíska: Buxur í góðu lagi ...................... Fegurð: Förðun og fleira....................... Krossgátan: .................................. 14 50 56 68 74 80 86 88 8 10 20 22 33 34 36 38 40 43 98 F0RSÍÐAN Sigga Beinteins séð með augum Bonna prýðir forsíðuna að þessu sinni. Hún hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar fyrir glaðlegt fas og sviðsframkomu. Enn á ný keppir hún fyrir íslands hönd í Evróvisjón í Sví- þjóð í vor. Sigga Beinteins er í við- tali við Guðrúnu Kristjánsdóttur um ástina, sönginn, sögusagnir og fleira. Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,10Í Reykja- vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA- SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA- STJÓRI Hildur Grétarsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson BLAÐAMENN Laufey Elísabet Löve og Ólafur Hannibals- son AUGLÝSINGAR Erla Harðar- dóttir UÓSMYNDARAR Bonni, Bernharð Valsson, Kristinn Ingvar- sson, Sóla, Björg Arnarsdóttir INN- HEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Kristín Stefánsdóttir PRÓFARKALESTUR Björgvin Andersen PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís í>or- geirsdóttir, Kristinn Björnsson, Sig- urður Gísli Pálmason, Pétur Björns- son HEIMSMYND kemur út tíu sinnum árið 1992 VERÐ eintaks í lausasölu er kr. 535 en áskrifendur fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra. 6 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.