Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 23
SAMKVÆMISLÍFIÐ
Þau kynntust í
sama
mánuðinum
fyrir hartnær
tuttugu árum,
þá bæði
laganemar.
Nú stýrir hann
stórfyrirtæki,
hún situr á
þingi og
börnin eru
orðin þrjú.
Sólveig,
Kristinn og
hluti gjafanna
sem henni
bárust.
• Sólveig Pétursdóttir alþingismað-
ur varð fertug þann 11. mars og
hélt um hundrað manna hóf á heimili
sínu í Fossvogi. Þarna voru mættir sam-
starfsmenn og kunningjar í hanastél en
síðar um kvöldið hélt hún nánustu vin-
um sínum og fjölskyldu veislu. Sólveig
er lögfræðingur að mennt, gift Kristni
Björnssyni forstjóra Skeljungs og eiga
þau þrjú börn.
Geir Haarde formaður þingflokks
Sjálfstæðisflokks flutti tölu í hanastéls-
hófinu og þakkað Sólveigu vel unnin
störf á þingi og færði henni að gjöf
Sögu Reykjavíkur eftir Guðjón Frið-
riksson frá þingflokknum. Auk Geirs
voru mætt meðal annarra Salóme
Þorkelsdóttir, Eyjólfur Konráð Jóns-
son, Árni Johnsen, Ólafur G. Einars-
son, Þorsteinn Pálsson og Björn
Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson, Árni
Mathiesen, Sigríður Þórðardóttir, Lára
Margrét Ragnarsdóttir, Friðrik Sóp-
husson og Sigríður Dúna Kristmunds-
dóttir og einhverjir fleiri samflokks-
menn. Þarna voru einnig margir for-
kólfar úr atvinnulífinu, meðal annarra
Benedikt Sveinsson, Kristján Loftsson,
Víglundur Þorsteinsson, Einar Oddur
Kristjánsson, Brynjólfur Bjarnason en
við höfum spurnir af því að í veislunni
síðar um kvöldið hafi Davíð Oddsson
og Ástríður Thorarensen verið mætt,
Friðrik Pálsson forstjóri S.H. og kona
hans Ólöf Pétursdóttir nýskipaður
dómstjóri á Reykjanesi auk fjölskyldu
og nánustu vina þingmannsins.B
Ólöf Pétursdóttir nýskipaður
dómsstjóri á Reykjanesi og
Aðalbjörg Jakobsdóttir ritari
rektors í M.R.
Frændsystkinin, Hallgrímur
Geirsson og Áslaug Björnsdóttir.
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og
eiginmaður hennar, Friðrik
Sóphusson.
Pétur Hannesson, faðir
Sólveigar, Ottarr Möller fyrrum
forstjóri Eimskipafélagsins,
Davíð Oddsson forsætisráðherra
og Björn Hallgrímsson
tengdafaðir afmælisbarnsins.
Sólveig í hópi vinkvenna sinna,
talið frá vinstri: Sigríður
Ingvarsdóttir héraðsdómari,
Birna Hreiðarsdóttir
lögfræðingur, Margrét
Geirsdóttir bókasafnsfræðingur,
Sólveig, Ástríður Thorarensen,
Lára V. Júlíusdóttir
lögfræðingur, Jónína Jónsdóttir
og Karitas Kvaran.
LAXNESSHA TIÐ
Þjóðleikhúsinu í
tilefni af níræðis-
afmæli nóbels-
skáldsins 23. apríl. Það
verður mikið um að vera í
húsinu, stanslausar uppá-
komur í heila viku. Þór-
hildur Þorleifsdóttir mun
stýra leiklestri á Prjóna-
stofunni Sólinni og Guð-
jón P. Pedersen stýrir
leiklestri á StrompleikM
PLATFORMSKÓR
éttið mér skeið
svo ég geti kastað
upp. Af hverju
þarf nú áttundi áratugur-
inn að taka við sem fyrir-
mynd í tískunni á eftir
þeim sjöunda - sixties-
tískunni, sem allir eru
orðnir hundleiðir á. Af
hverju fylgir tískan svona
hringrása-lögmáli en ekki
eðlilegri framþróun?
Þetta er svo marxískur
hugsunarhátur. En skór
með þykkum botnum!
Þessir sem stelpurnar sem
fóru til London keyptu í
Biba við Kensington High
Street upp úr 1970. Enginn
var ónæmur fyrir þessum
fáránlegu skóm. Sjálf
Bretadrottning
af þessari
tísku og
drottninga-
móðirin
líka. Þegar
betur er að
gáð myndu
slíkir skór
láta Davíð
Oddsson
virka háan
og grann-
an!B "
smitaðist