Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 39

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 39
Sósuna býr Torfi til úr safa úr kjötinu og vatni sem hann þykkir með hveiti og bragðbætir síðan með einum fjórða bolla af Madeira og einni teskeið af rifsberjahlaupi. Með páskasteikinni ber hann bakaðar kartöflur og ferskt grænmeti. LÉTTSOÐM LAMBAHRYGGUR MEÐ RAUÐRÓFUSÓSU að hætti Omars Stange, matreiðlsumeistara á veitingahúsinu Hallargarðinum. 800 gr. lambainnanlær- isvöðvi 80 ml. lambasoð eða vatn, kjötkraftur og græn- meti sem soðið hefur verið saman. Kjötið er brúnað á pönnu og því næst látið standa í tíu mínútur í soð- inu sem hitað hefur verið upp undir suðu. Sósan er einnig fljótleg. Rauðróf- urnar eru afhýddar, skornar í strimla og soðn- ar í rauðvíni, um það bil einum og hálfum dese- lítra, þar til þær eru orðn- ar meyrar. Pá er 400 milli- lítrum af kjötsoðinu bætt út í og sósan þykkt með sósujafnara. Ómar bendir á. að hana megi bragðbæta með því að hræra hundr- að grömmum af smjöri út í en segir nauðsynlegt að hræra stöðugt í á meðan. Ómar ber kartöflur, gljáðar gulrætur og soðið blómkál með lambakjöt- inu. Einnig piparrótar- rjóma, sem hann býr til úr tveimur matskeiðum af þeyttum rjóma og tveimur af sýrðum rjóma, einni te- skeið af piparrótarmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar.B tímamót Þú heldur það hátíðlegt á Hótel Loftleiðum Brúðkaup, brúðkaupsnótt, stórafmceli, brúðkaups- / afinœli, merkisdagar innan fjölskyldunnar. Það er sama hvert tilefnið er. Á Hótel Loftleiðum leggjum við okkur öll fram til pess að gera stóru stundimar í lífi þínu ógleymanlegar. Aðstaða til bvers konar veislu- halda, fyrsta flokks veitingar og góð þjónusta. Þegar stendur eitthvað til hjá þér skaltu hafa samband strax við okkur hjá Hótel Loftleiðum. FLUGLEIÐIR Reykjavíkurflugvelli, sími 91-22322 HEIMSMYND 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.