Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 44

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 44
SVONA Valgerður Matthíasdóttir Er búin að stytta hárið og hefur breytt um stíl. Pessi breyting er til bóta. Útlitið er sígildara og glæsilegra. Hún notar rétta liti, milda en bjarta, þegar hún farðar sig en hún mætti draga úr notk- un maskara á augnhárin. Vigdís Finnbogadóttir Forsetinn fylgist vel með og hefur nýlega breytt hár- greiðslu sinni. Hárið er klippt styttra og formið er frjáls- legra og unglegra. Hún hefur aldrei notað mikinn farða en notar hann rétt. Hún notar einnig milda liti. Andrea Gylfadóttir Skemmtileg útfærsla á hári og förðun. Óhrædd við að prófa nýjar hárgreiðslur, er djörf í að nota varaliti í sterk- um litum og það lífgar upp á andlitið og passar vel við hár- greiðsluna. Kristín Ólafsdóttir Pessi huggulega og andlits- fríða kona hefur sig ekkert til. Hún virðist aldrei mála sig og hárið er lítt til haft. Hún mætti klippa sig og jafna út hárlitinn, losa sig við gráu strípurnar. Pá ætti hún að nota andlitsfarða í mildum jarðlitum. Jóhanna Sigurðardóttir Af hverju litar hún ekki á sér hárið? Hún yrði mjög hugguleg með smá perman- entlyftingu og litun út í gyllt og brúna tóna. Hún notar alltof sterka og kalda liti þeg- ar hún málar sig, blárauða varaliti og ljósbláa augn- skugga. Hún ætti í staðinn að nota mildari liti, ljósrauðan varalit og fjólubláa og rauð- brúna liti í augnmálningu. Anna Mjöll Ólafsdóttir Of langt gengið. Þú ert ekki Dolly Parton! Og ekki alltaf á sviðinu. Með þessi fallegu augu er fallegra að nota bjartari augnskugga og milda en sleppa háglansandi græna og bláa augnskuggan- um. Anna Mjöll ætti að nota mattari varaliti ekki svona glansandi. EKKI SVONA AÐ LÁTA VARALITINN ENDAST Setjið varalitinn á skref fyrir skref og það verður miklu auðveldara að smella kossi á fólki án þess að ata það út. INotið mátulega mjúkan varalitablýant í réttum litum: rauðbrúna eða brúna. 2 Notið pensil til að bera varalitinn á þannig fæst jafnari áferð. Pressið vörunum á bréfþurrku og setjið því næst aðra umferð yfir. 4Notið laust púður yfir varalitinn, aðeins pínulitið og farið létt yfir með púðurkvasta.B 44 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.