Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 75

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 75
Atli Eðvaldsson lýsir baráttunni við hlið föður síns sem sakaður er um stríðsglæpi í síðari heimstyrjöldinni og þeim þrautum sem fjölskylda hans hefur þurft að þola. Hann sakar fjölmiðla um mannorðsmorð og spyr hver tilgangur þessara ofsókna á hendur föður sínum sé. Hann er Faðir minn „Ég var hjá honum allar nætur eftir að ásakan- irnar komu fram og fer alltaf til hans á kvöldin og sit hjá honum til eitt eða tvö ánæt- urnar. " Atli mætir til leiks að því er virðist öruggur og yfirvegaður, en þegar við hittumst aftur nokkrum dögum seinna má sjá á honum merki þreytu og kvíða þótt hann beri sig vel. Stöðugt er verið að draga fram ný gögn í máli föður hans, Eðvalds Hinkrikssonar, sem nú er ásakað- ur í þriðja sinn á fimmtíu ára tímabili um að hafa drýgt stríðsglæpi í síðari heimstyrjöldinni. Þjóðin þekkir Atla Eðvaldsson sem ódrepandi baráttujaxl og landsliösfyrirliða til margra ára. Nú heyr hann annars konar baráttu, mun persónulegri, sem hann sjálfur segir tæplega hægt að vinna sigur í. Mannorö föður hans hafi þegar verið eyðilagt og þar með fjölskyldu hans og afkomenda. Hann spyr hver tilgangur- inn sé? Hann ásakar fjölmiðla um að hafa sýnt ósanngirni og dóm- hörku. Því meira sem hann talar um atburði liðinna vikna má sjá hvernig reiðin brýst fram og baráttuandinn nær tökum á honum. Atli er sannfærður um sakleysi föður síns. Hann hefur stutt dyggilega við bakið á honum og sýnt ótrúlegt úthald í þessum hremmingum. Hann tekur þó fram að sér fyndist það engin skömm að brotna saman undir því álagi sem fjölskylda hans hafi þurft að þola að undanförnu og lýsir því hvernig hann var að því kominn að bresta í grát þegar hann horfði upp á aldraðan föður sinn reyna að skilja spurningar fjögurra frétta- manna sem helltu sér yfir hann og gerðu grín að honum í laumi þegar hann gat ekki svarað þeim á fullkominni íslensku. eftir LAUFEYJU ELÍSABETU LÖVE HEIMSMYND 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.