Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 33

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 33
Hvar og hvernig býröu? - í 88 fermetra íbúð í steinhúsi við Reykjavíkur- tjörn. Hver er nýjasta uppgötvun þín? Að það er hægt að klippa og hljóðsetja kvik- mynd á tölvu. Hvað er siðleysi fyrir þér? Það er svo mikið af því helv. . . . Þegar embættis- maður heldur að hann sé alþingismaður. Hvað ergir þig mest í íslensku þjóð- félagi? Sjóslys. Hvar vildir þú helst búa? Við tjörnina í Reykjavík. Hver er besta bíó- myndin sem þú hefur séð nýlega? Highway 61, kanadísk mynd. Hver er uppáhalds- bókin þín? Grettissaga. Á hvernig tónlist hlustar þú? Það gengur í bylgjum. Núna er það suður-amer- ísk tónlist. Hver er uppáhalds- flíkin þín? Gamall frakki frá Andrési. Áttu eitthvað sem þú eða aðrir álíta stöðutákn? Nei. í hverju vildirðu helst fjárfesta? I kvikmyndum. Hvaða hæfileika vildir þú helst vera gæddur? Að vera vel syndur. Burtséð frá núver- andi starfi, hvernig vildir þú helst afla þér tekna? Með því að spila knatt- spyrnu. FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON einn athyglisverðasti kvikmyndagerðarmaður ís- lendinga og sá fyrsti sem fær verk sitt tilnefnt til Óskarsverðlauna. Friðrik Þór er sjálfmenntaður í kvikmyndagerð. Hann á að baki tvær leiknar kvik- myndir, Skytturnar og Börn Náttúrunnar auk fjölda styttri mynda. Friðrik Þór er fæddur í Reykjavík þann 12. maí 1954. Hann gekk í Austurbæjarskólann, síðar Vogaskóla og lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum við Tjörnina árið 1976. Hann vann við kvikmyndahátíð Listahátíðar, tók þátt í rekstri gall- erís Suðurgötu 7 (þar sem amma hans Guðríður Hjaltesteð bjó áður.) Friðrik Þór á tíu ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Hann er nú staddur í Los Angeles ásamt konu sinni Heru Sigurðardóttur en þau eiga tvö börn, Friðrik Stein 7 ára og Helgu 4 ára. Hvaða manneskju í þínu fagi dáirðu mest? Wim Wenders. Ef þú hefðir lifað áður hver hefðirðu viljað vera? Frederick Maurnau, þýskur kvikmyndagerðar- maður. Hvers iðrast þú helst? Að hafa gerst forystu- fruma. Við hvernig kring- umstæður missir þú helst stjórn á skapi þínu? Þegar réttlætiskennd minni er ofboðið. Hvað kemur þér helst til að hlæja? Hlátur í öðrum. Ertu trúaður? Já. Hverju langar þig helst til að koma í verk? Nokkrum kvikmyndum sem ég vil sjá upp á tjaldi. Hverju vildirðu breyta í fari þínu? Draga úr dómhörku. Með hverjum vild- irðu snæða kvöld- verð fyrir utan maka? Þetta er rómantísk spurning. Marilyn Mon- roe. Ef þú værir alveg á kúpunni fjárhagslega hvaða munaö þætti þér erfiðast að neita þér um.? Ég hef svo oft verið á kúpunni og því aldrei vanið mig á munað. En mér þætti erfitt að neita mér um geisladiska. Hverju berðu helst virðingu fyrir? Heiðarleika. Hvað er fegurð? Allt sem vekur hjá manni sköpunarþrá, til dæmis fallega skorað mark í fótbolta.B HEIMSMYND 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.