Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 64

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 64
SAMKVÆMISLJÓNIN Fimmtugsafmæli er ekki lengur ástæða til að flýja land. Nú er blásið í lúðra, salur tekinn á leigu og öllum skyldmennum, vinum og kunn- ingjum boðið til herlegs hófs þar sem afmælis- barnið mætir til leiks glæsilega búið, brosandi út að eyrum líkt og á brúðkaupsdaginn. Sex- tugsaldurinn er ekki aðeins undirbúningur undir elliárin, heldur miklu fremur ástæða til að fagna þeim blómlega tíma sem í hönd fer þegar börn- in eru flogin, eða við að fljúga, úr hreiðrinu. Flestir hafa komið sér vel fyrir og sjá sér færi á ný til að njóta lífsins líkt og áður en barneignir og húsakaup komu til sögunnar. Þetta er kjörinn tími til að taka upp þráðinn að nýju við að sinna samkvæmislífinu og margir láta einnig verða af því að fara út í heim og skoða sig um líkt og þá hafði dreymt um en ekki látið verða af. Síðan eru keyptar gjafir handa börnum og barnabörnum því það er einmitt á þessum árum sem þau koma til sögunnar. Afar og ömmur eru nú unglegri en nokkru sinni fyrr og eiga lítið sem ekkert skylt við þá ímynd af konunni með prjónana og manninn með pípuna sem lesa má um í sögubókum. Afar og ömmur í dag er fólk í fullu fjöri, stundar vinnu, fer í bíó, leikhús og stundar golf. Reyndar er gráu hárunum tekið að fjölga hratt, og heimsóknum á hárgreiðslu stofur einnig, en klæðaburður og fas segja meira um afstöðu þessa hóps til sjálfs sín en flest annað. Hér er fyrst og fremst um að ræða einstaklinga sem hafa komið ár sinni vel fyrir borð og eru betur í stakk búnir en nokkru sinni fyrr að njóta lystisemda lífsins. Reyndar hafa breskar kannanir sýnt að framhjáhöld meðal þessa hóps virðast hafa færst í aukana á undanförn- um árum en ekki er vitað hvernig þessum málum er háttað hér á landi.B Sveinn Einarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Hann hefur verið leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Þjóðleikhúsinu og hann má jafnan sjá á mannamótum þar sem menning og listir eru til umræðu eða umfjöllunar. Bryndís Schram, er án efa eitthvert helsta kyntákn sinnar kynslóðar. Hón hefur starfað við dagskrárgerð á undanförnum árum, bæði í ótvarpi og sjónvarpi. Hón var ein þeirra sem hélt upp á fimmtugsafmælið með pompi og pragt þegar hón bauð til heljarinnar hófs á Hótel íslandi. Guðrón Jónsdóttir arkítekt. Hón barðist ötullega fyrir verndun Bernhöftstorfunnar á sínum tíma og má að vissu leiti rekja þann gífurlega áhuga á verndun og uppbyggingu gamalla hósa í dag til þessa brautryðjenda starfs. Atli Heimir Sveinsson, tónlistarmaður. Hann er einn af brautryðjendum nótímatónlistar hér á landi og hefur hlotið viðurkenningu erlendis, meðal annars tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 1976. 64 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.