Heimsmynd - 01.06.1992, Page 6

Heimsmynd - 01.06.1992, Page 6
5. tölublað 7. árgangur JÚNÍ 1992 Andlit HEIMSMYNDAR bls. 43 Halla Linker bls. 58 Sigurður Guðmundsson bls. 74 GREINAR Farmiði inn í 21. öldina: íslendingar hafa með arðlausri offjárfestingu komið högum sínum svo að þeir eiga aðeins farmiða sem dugir aðra leiðina inn í 21. öldina, segir Olafur Hannibalsson í grein um stjórnmál ............................. 10 í fínu formi: Ein kennir eróbikk, önnur er fegurðardrottning, sú þriðjadetkEöná, sú fjórða leikfimikennari, sú fimmta er vanfær og sú sjötta nýbúin að eignast barn. Hvað eiga þær sammerkt? Það að vera sterkar, hraustar og ánægðar með líkama sinn ................................................... 46 Káta ekkjan: Hún gaf út metsölubók fyrir nokkrum árum og höfðu aðrar eins játningar vart sést á prenti hjá hennar kynslóð. í viðtali við Guðrúnu Kristjánsdóttur, segir Halla Linker að hún sé nú fyrst að byrja nýtt líf .......... 58 Ástir og örlög ógiftra mæðra: Hvernig líður þessum hvunndagshetjum íslensks veruleika í raun? Hér eru fleiri einstæðar mæður en víðast annars staðar enda sagt að fordómaleysi ráði því. Er það svo?.................... 66 Er alnæmi tímasprengja? Sigurður Guðmundsson læknir í viðtali við HEIMSMYND. Hann segir að konur og börn séu nú sá hópur sem alnæmi komi til með að herja á. Stóra spurningin nú er hvort hér á landi sé neðanjarðarsveit smitaðra einstaklinga, sem enginn hefur hugmynd um ...... 74 Ópíum og ofdrykkja: Guðjón Friðriksson sagnfræðingur fjallar um fyrirbærið á dögum sjálfsstæðisbaráttunnar. Vandamál af þessu tagi eru fjarri því að vera ný af nálinni ... 78 Heggur sá er hlífa skyldi: Hér á landi hafa kornung börn, allt niður í tveggja til þriggja ára, verið misnotuð gróflega, þvinguð til samræðis og þátttöku í kynlífi fullorðinna. Eftir Laufeyju Elísabetu Löve....................................... 82 Sárin sem ekki gróa: Viðtal við móður átta ára stúlku sem í þrjú ár var misnotuð kynferðislega af karlmanni nákomnum fjölskyldunni ............................................... 86 FASTIR LIÐIR Frá ritstjóra: Áttavillt fólk ................................ 8 Stjórnmál: Farmiði inn í 21. öldina...................... 10 Hvaö segir Nóri? eftir Örnólf Árnason ........................ 14 Smáfréttir: Simbi og Biggi fjalla um samkvæmislífið........... 18 Tímamót: Kona mánaðarins ..................................... 27 Samkvæmislífið: Glaumur og girnd ............................. 28 Matur: Hjördís Smith ......................................... 30 Fjölskyldan: Hjónaband í hættu ............................... 32 Leikhús: Um alvörumanneskjur ................................. 34 Lífsstfll: San Diego ......................................... 36 Heilsa: Svefn og vaktavinna .................................. 38 Fegurð: eftir Kristínu Stefánsdóttur.......................... 41 Andlit HEIMSMYNDAR: Þórunn Lárusdóttir........................ 43 Krossgáta: ................................................... 98 FORSÍÐAN Ágústa Jóhannsdóttir með fimm mánaða gamlan son sinn, EHert B. Schram á brjósti. Ágústa er ein þeirra kvenna sem hefur lengi lagt stund á líkamsrækt. Hún er í hópi þeirra sem fjallað er um inni í blað- inu undir yfirheitinu: í fínu formi. Bonni tók myndirnar en Kristín Stef- ánsdóttir sá um förðun. Ágústa er í kjól frá Báru. Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af ÓFEIGI hf. Aðalstræti 4, 101 Reykjavík SÍMI 62 20 20 AUGLÝS- INGASÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir STJÓRNARFOR- MAÐUR Kristinn Björnsson FRAM- KVÆMDASTJÓRI Hildur Grétar- sdóttir BLAÐAMENN Laufey Elísa- bet Löve, Guðrún Kristjánsdóttir og Ólafur Hannibalsson AUGLÝS- INGASTJÓRI Erla Harðardóttir UÓSMYNDARAR Bonni, Sóla, Bernharð Valsson og Kristinn Ingvar- sson INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Kristín Stefánsdóttir, Laufey Birkis- dóttir HÁR Simbi og Biggi, Erla í Hár og förðun FATNAÐUR SÉR, Laugavegi PRÓFARKALESTUR Sigríður Þorvaldsdóttir PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Kristinn Björnsson, Herdís Þorgeirsdóttir, Sig- urður Gísli Pálmason, Pétur Björns- son HEIMSMYND kemur út tíu sinnum árið 1992, næst 25. júní, síðan 3. september, 1. október, 29 október og 24. nóvember. VERÐ eintaks í lausasölu er kr. 535 en áskrifendur fá 30 % afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra.

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.