Heimsmynd - 01.06.1992, Síða 7

Heimsmynd - 01.06.1992, Síða 7
KLORANE HÁREYÐINGA-RLÍNAN Klorane háreyðingarlínan kemur frá Pierre Fabre lyíjafyrirtækinu í Frakklandi. Varan hefur veriS búin til oa prófuð af læknum og lyfja- fræöingum tilraunastöðvar fyrir- tækisins samkvæmt nýjustu tækni og vísindum. Gæði og öryggi eru í hávegum höfð hjá Klorane. KLORANE HÁREYÐINGARKREM Hair Removing Cream — Fast Action Háreyðingarkremið frá Klorane inni- heldur sérstakt, virkt efni, sem styttir þann tíma sem kremið þarf að vera á húðinni. Með því minnkar einnig áhættan á ertingu húðarinnar. Má nota jafnt á andlit sem og líkama. Leiðbeiningar um notkun: 1. Dreifið kreminu jafnt á raka húðina. 2. Látið vera á húðinni í 4-8 mínútur (aldrei lengur en 10 mínútur). 3. Fjarlægið kremið af með spaðanum og þvoið húðina með volgu vatni. Þurrkið húðina og berið Klorane róandi krem eftir háreyðingu eða Klorane krem sem hægir á hárvexti á húðina á eftir. vægt að gera fyrst tilraun með kremiö á litlu svæði (t.d. í olnbogabót) 24 klukkustundum fyrir notkun. KLORANE RÓANDIKREM EFTIR HÁREYÐINGU Soothing Emulsion after Hair Removal Eftir háreyðingu er mikilvægt að bera þetta róandi krem á húðina. Það mýkir núðina samstundis og róar. Einnia endurbyggir það hið náttúrulega, líf- eðlisfræðilega jafnvægi húðarinnar, IABORATOIRES t ABOR ATOIRES KLORANE MODERATEUR DE LA REPOUSSE MODERATEim DES POILS DEDE?SÍsS hairregrowth TWRRECROWTH moderator moderak’R vertracer VERTRAG! R , VAN DE HAARCROEI VAN DE HAARCRUr Viðvörun frá Klorane Háreyðingarkremið frá Klorane hentar öllum húðtegundum, jafnvel hinni viðkvæmustu. Samt sem áður er mikil- 40 m|e-1.3HC' HVPOAllCSOCNIOUf 40 mi e -1.3 Fl.OZ. sem hefur verið truflað um stundarsakir af virkni háreyðingarkremsins. Leiðbeiningar um notkun: Nuddið kreminu mjúklega inn í húðina þar til það er alveg horfið. KLORANE KREM, SEM HÆGIR Á HÁRVEXTI Hair Regrowth Moderator Þetta er fyrsta kremið, sem mun hægja á hraða hárvaxtar, sama hvers konar háreyðing var notuö. Þökk sé einstæðu virku efni ættuðu úr jurtaríkinu, sem Klorane hefur einkaleyfi fyrir, virkar þetta krem á upphafssvæði hársins og dregur smámsaman úr vextinum án þess þó að loka alveg fyrir eðlilega starfsemi. Kremið gefur húðinni einnig góðan raka. Eftir mánaðar notkun verður hárvöxturinn mun hægari og hárin fíngerðari. Leiðbeiningar um notkun: Eftir háreyðingu, berið á andlit eða líkama einu sinni á dag fyrstu fjóra dagana. Síðan tvisvar til þrisvar í viku í tvo til þrjá mánuöi. KLORANE vörurnar eru allar of- næmisprófaðar KLORANE háreyðingarlínan fæst í apóteku og snyrtivöruverslunum um allt lanc. m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.