Heimsmynd - 01.06.1992, Page 20

Heimsmynd - 01.06.1992, Page 20
MADEMOISELLE EUROPE 92 jörutíu og fjórum ríkjum Evrópu frá austri til vesturs er þátttaka þar sem velja á fröken Evrópu 1992 á hátíð sem nefnist Hvítar nætur í Pét- ursborg Pað eru rússn- eskir og franskir aðilar sem standa að þessari uppákomu og fer hún fram þann 11. júní og verður sjónvarpað frá henni. Parna er ætlunin að velja fröken Evrópu og skilyrði fyrir þátttöku er að stúlkan sé ekki undir 177 sentímetrum á hæð né hærri en 182 sentímetrar og skal hún nota fatnað í stærð 38. Sem sagt: Há og grönn. HEIMSMYND fékk tilkynningu frá Frakk- landi um þessa fyrirhug- uðu uppákomu en aðilar þeir sem standa fyrir keppninni eru jafnframt smáfréttir boðin að leita að fatahönnuði frá hverju landi fyrir sig til að hanna kjól á sinn full- trúa. Ætlunin er að þátt- takendur komi frá svo ólíkum löndum sem Alb- aníu, Armeníu, Austur- ríki, Azerbajdzhan, Belgíu, Rússlandi, Búlgar- íu, Kýpur, Grikklandi, Georgíu, Danmörku, Noregi, Portúgal, Hol- landi, Spáni, Eistlandi, Lettlandi og Litháen, Lúxemborg, Moldavíu, San Marínó, Andorra, Tyrklandi, Tékkóslóv- akíu, Frakklandi, Finn- landi og íslandi svo nokk- ur séu nefnd. Hér er því kjörið tæki- færi fyrir hávaxnar og grannar stúlkur á aldrin- um 18 til 22 ára sem og fyrir allt það hæfileika- ríka, unga fólk sem fæst við hönnun. Við kunnum ekki önnur ráð en að benda á franska sendiráð- ið til að fá frekari upplýs- ingar þó seint sé.B KONANI VIÐ- SKIPTUM ú skulu hefðbundin mynstur brotin upp. Hin sístarfandi, sígilda kona getur siglt milli skers og báru í klæðnaði sem þessum. Hönnuðurinn John Galli- ano á hugmyndina að því að blanda saman sígildum jakka með mynstri kenndu við Prinsinn af Wales og bodysuit með áföstu pilsi. Hönnuðir kalla þetta fyrirbæri í tísk- unni sambland af vits- munalegri og listrænni nálgun. Enga frúarstæla hér. Hugsandi hönnuð- ir aðhyllast þessa línu. Rei Kawakubo hjá Comme des Garcons og japanski hönn- uðurinn Yohji Yamamoto, sem skilur ekki enn þann dag í dag af hverju jakkar þurfa að vera með tveimur jafn- löngum ermum og af hverju konur eru ekki sjálfstæðari í hugsun og djarfari í sköpun.B SUMAR- STAÐURINNÍÁR Guffi og Gulla uffi og Gulla, veitingahjónin sem reka ( J JýjJíjJíJu LjvjujsJ wjj jiJÍj y við höfn- J I ina í Reykjavík gera það gott. Þau langaði til að kynna matseðilinn í sumar með viðhöfn og buðu fjölda gesta í bátasiglingu í upphafi sumars. En því miður voru tíu vindstig úti og Guffi og Gulla tóku það til ráða að dúka tvö langborð á staðnum fyrir gestina, sem fengu síðan að bragða á tíu girnilegum smáréttum, sem verða á boðstóln- um á næstunni. Eftir að hafa dreypt á Kir Royal í fordrykk fengunt við nteðal annars geðveikislega góðan grænmetisrétt auk ótal annarra fallegra smárétta, þar á meðal lúðurós.B Eyjolfur Kristjansson songvari sem þarna situr við hlið Guð rúnar Möller hélt uppi stemmningunni með vísnasöng. Reynir í Tangó og Viktor Urbanic. Guðni Palsson arkitekt og Pall Halldor Dungal.

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.