Heimsmynd - 01.06.1992, Page 26

Heimsmynd - 01.06.1992, Page 26
Borgaðu rafmagnsreikninginn áður en þú ferð í fríið! Þáverður heimkoman ánægjulegri Það er ómetanlegt að komast í gott sumarfrí en það er líka notalegt að koma heim aítur — ef allt er í lagi. Áður en við förum göngum við tryggilega frá öllu. Við greiðum rafmagnsreikninginn svo að heimilistækin geti sinnt skyldum sínum í fjarveru okkar og þjónað okkur strax við heimkomuna. ódýra orku, ef þeir aðeins greiða fyrir hana á eðlilegum tíma. Verði misbrestur þar á bætast við dráttarvextir — og þá er líka stutt í hvimleiða lokun. Rafmagnsreikningar eru sendir út á tveggja mánaða fresti. Gjalddagi þeirra er 5. dagur næsta mánaðar eftir útgáfudag. Ef reikningur hefur ekki verið greiddur á gjalddaga reiknast á hann dagvextir. Dreifikerfí Rafmagnsveitu Reykja- víkur er eitthvert hið öruggasta í heimi. Viðskiptavinirnir geta treyst á góða og Láttu rafmagnsreikninginn hafa forgang! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 108 REYKJAVÍK SÍMI 60 46 00 ARGUS/SÍA

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.