Heimsmynd - 01.06.1992, Page 41

Heimsmynd - 01.06.1992, Page 41
i nú þegar Þjóð- minjasafnið er að kanna íslenska siði tengda brúð- kaupum og trúlof- unum er sjálfsagt að kynna nýj- ustu tískuna í förðun og hár- greiðslu brúða. Pað er ekki nóg að skarta hvítum kjól og slöri. Brúðguminn á að taka andköf þegar hans heittelskaða gengur skref fyrir skref ein örlagarík- ustu spor lífsins inn ganginn langa. Mamma fær tár í augun og gömlu vinkonurnar horfa með ástúðlegri væntumþykju á hina fögru brúði. Hún hefur svo sannarlega aldrei verið fegurri. Og vonandi blómstrar þessi feg- urð áfram en fölnar ekki óháð öllum farða. * f JÍ^M ' /j ,-i MF<

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.