Heimsmynd - 01.06.1992, Page 82

Heimsmynd - 01.06.1992, Page 82
, Halldór Laxness vakti máls á viðkvæmu málefni þegar hann lét Sölku Völku verða fyrir kynferðislegu ofbeldi þar sem í hlut átti Steinþór, sambýlismaður móður hennar. I leikgerð á skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, Ég heiti Isbjörg ég er Ijón, er gefin innsýn í sálarlíf og harmsögu ungrar konu sem verður fyrir sifjaspellum sem barn og hvernig sú reynsla brenglar allt líf hennar og tilfinningar. Báðar þessar skáldsögur eru átakanlegar en kannski eru harmsögur hversdagslífsins sem eiga sér stað í „vanalegum fjölskyldum“ bak við bjartsýnislegar eldhúsgardínur ennþá óhugnanlegri 82 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.