Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Qupperneq 26

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Qupperneq 26
SKILYRÐI FYRIR ÞJÓNUSTU HJÁ VIRK ER BEIÐNI FRÁ LÆKNI ÞAR SEM HEILSUBRESTUR SEM HÆGT ER AÐ VINNA MEÐ Í STARFSENDURHÆFINGU ER STAÐFESTUR. A llar beiðnir sem læknar senda til VIRK eru skimaðar af sérfræðingi og í mörgum tilfellum teymi sérfræðinga og læknis VIRK. Í flóknari málum er einstaklingi vísað í svonefnt mat á raunhæfi starfsendurhæfingar og hittir hann þá lækni eða fleiri fagaðila s.s. sálfræðing og sjúkraþjálfara á vegum VIRK. Viðmið varðandi hverjir eigi heima í þjónustu VIRK miðast við lög um starfsendurhæfingu 60/2012 sem sjá má á vef Alþingis. Fjöldi beiðna berst til VIRK á hverjum tíma og á árinu 2015 bárust alls 2879 beiðnir. Af þeim fjölda fóru 1829 manns eða tæplega 64% í þjónustu til ráðgjafa VIRK en 36% einstaklinganna afþökkuðu þjónustu eða var vísað í önnur úrræði en starfsendurhæfingu þar sem þeir uppfylltu ekki skilyrði fyrir þjónustu VIRK. Í mynd 1 hér fyrir neðan má sjá að í 39% mála sem ekki komu í þjónustu var afstaða um frávísun tekin í mati á raunhæfi, í 33% tilfella var starfsendurhæfing ekki talin tímabær að mati beiðnateymis, 10% afþakkaði þjónustu og í 18% tilfella var um aðrar skýringar að ræða, sjá nánar hér fyrir neðan. FRÁ BEIÐNI LÆKNIS TIL ÞJÓNUSTU RÁÐGJAFA VIRK Almennt hefur ekki verið mikil bið eftir þjónustu ráðgjafa VIRK síðastliðið ár og fylgjast sérfræðingar á rýnideild VIRK reglulega með biðtíma til að geta gripið til viðeigandi ráðstafana ef sýnt er að bið sé orðin löng.“ INGIBJÖRG LOFTSDÓTTIR sviðsstjóri rýnisviðs VIRK Mynd 1 Frávísanir beiðna 2015 Starfsendurhæfing ekki raunhæf Starfsendurhæfing ekki tímabær Þjónusta afþökkuð Annað 39% 33% 10% 18% 26 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.