Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 46

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Blaðsíða 46
VINNUPRÓFUNIN BAR GÓÐAN ÁRANGUR Þ etta hófst með því að ráðgjafi frá VIRK sem starfar á Ísafirði hafði samband við mig og spurði hvort ég væri tilbúinn að taka í vinnuprófun einstakling sem hefði verið í samstarfi við VIRK og væri að leita sér að vinnu. Ég var til í þetta. Ég, ráðgjafinn og viðkomandi einstaklingur settumst niður og gerðum plön um hvernig vinnuprófuninni skyldi háttað,“ segir Steingrímur R. Guðmundsson verslunarstjóri hjá Pennanum á Ísafirði. FÆRST HEFUR Í VÖXT AÐ FÓLK FÁI TÍMABUNDNA RÁÐNINGU Í FRAMHALDI AF VINNNUPRÓFUN. STEINGRÍMUR R. GUÐMUNDSSON VERSLUNARSTJÓRI HJÁ PENNANUM Á ÍSAFIRÐI VAR MEÐ EINSTAKLING Í VINNUPRÓFUN Í SAMSTARFI VIÐ VIRK. SÚ VINNUPRÓFUN BAR GÓÐAN ÁRANGUR. „Þetta byrjaði hægt, einstaklingurinn kom til vinnu fyrst í fjóra til sex tíma á viku. Það gekk fínt. Markmiðið var að þessi einstaklingur myndi enda sem fastur sumarstarfsmaður hjá okkur. Samstarfið hófst fyrir ári, eða í mars 2015.“ Markmiðið náðist Hvernig gekk að ná markmiðinu? „Markmiðið náðist. Starfsmaðurinn fékk, eftir vinnuprófunina, fastar vaktir hjá okkur og vann sem starfsmaður í fullri vinnu hjá okkur í fyrrasumar og er enn hlutastarfsmaður hjá okkur meðfram námi sem hann stundar.“ Krafðist þetta ferli mikillar skipulagningar? „Nei, svo reyndist ekki vera þegar til kom. Ég vissi svo sem ekki fyrst hverju ég átti von á. Við höfum áður tekið við starfsmönnum í ferli sem kallað var; atvinna með stuðningi og var í samstarfi við Ísafjarðarbæ. Þetta var líkt því að ég hélt - en þegar til kom var þetta talsvert öðruvísi. 46 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.