Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Síða 52

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Síða 52
M ikil áhersla er lögð á bæði gæði og öryggi í þjónustu VIRK og undanfarin misseri hafa starfsmenn unnið markvisst að því að skýra og bæta alla þjónustuferla hjá VIRK eftir mikinn vöxt undanfarinna ára. Unnið hefur verið að innleiðingu gæðastjórnunarkerfis sem tekur til allra þátta starfseminnar og í júní 2015 var sótt um formlega vottun gæðakerfis VIRK. Faggild skoðunarstofa BSI (British Standards Institution) á Íslandi lauk úttekt á starfsemi VIRK í janúar 2016. Frá febrúar 2016 hefur því gæðakerfi VIRK verið vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001. VIRK ISO 9001 VOTTAÐ GÆÐAKERFI VIRK HEFUR VERIÐ FORMLEGA VOTTAÐ SAMKVÆMT ALÞJÓÐLEGA GÆÐASTAÐLINUM ISO 9001 AÐ LOKINNI ÚTTEKT BSI Á ÍSLANDI. 52 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.