Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Page 56

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Page 56
Tilgangur þessarar fyrirbæra- fræðilegu rannsóknar var að kanna reynslu fólks af því að takast á við skerta starfsgetu og samskipti þeirra við sérfræðinga í þeim lífsaðstæðum. Safnað var gögnum með ítarlegum viðtölum við átta einstaklinga. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna hvernig veikindi og slys, sem valda skerðingu á starfsgetu, auka varnarleysi fólks. Í bata- ferlinu upplifðu þátttakendur m. a. óöryggi, depurð, kvíða, félagslega einangrun, streitu og ótta. Ráðgjöf og stuðningur frá umhyggjusömum, faglegum og mannlegum sérfræðingum reyndust þátttakendum ákaflega dýrmæt í þessum lífsaðstæðum. SIGRÚN HULDA STEINGRÍMSDÓTTIR náms- og starfsráðgjafi, Vinnumálastofnun á Akureyri SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR prófessor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri AÐ TAKAST Á VIÐ SKERTA STARFSGETU 56 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.