Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 60
60 www.virk.is
UPPLÝSINGAR
A
Ð
S
E
N
D
G
R
E
IN
með tilraunaverkefni til að skapa hluta-
störf. Fleiri sveitarfélög og ríkisstofnanir
þurfa að koma að og sinna þessum
málaflokki í nánustu framtíð til þess
að fjölga hlutastörfum. Sé tekið mið af
viðbrögðum við þessu verkefni má vænta
góðs af aðkomu fyrirtækja og stuðningi
almennings í framtíðinni. Áhugi fjölmiðla
og aðkoma þeirra að verkefninu var einnig
ánægjuleg. Sem dæmi var fjallað um
verkefnið í fréttum RÚV, í Landanum, í
Bændablaðinu, Geðhjálparblaðinu og í
fagblaði Iðjuþjálfa.
Heimildir
Björgen, D. og Almvik, A. (2006).
Brukermedvirkning - Modeller og Metoder.
Í A. Almvik og L. Borge (ritstj.),
Psykisk helsearbeid i nye sko (bls. 221-231).
Bergen: Fagbokforlaget.
Bond, G.R., Drake, R.E og Becker,
D.R. (2008). An update on randomized
controlled trials of evidence based supported
employment. Psychiatric Rehabilitation
Journal, 31, 280-28.
Bond, G.R., og Jones, A. (2005). Supported
employment. Í R. E. Drake, M. R. Merrens og
D. W. Lynde (ristj.), Evidence-Based Mental
Health Practice: A Textbook (bls. 367-394).
New York, NY, US: W W Norton & Co.
Chamberlin, J. (1997). A working definition
of empowerment. Psychiatric Rehabilitation
Journal, 20, 43-46.
Corbiere, M., Negrini, A. og Dewa, C. (2013).
Mental Health Problems and Mental disorders:
Linked Determinants to Work Participation
and Work Functioning. Í P. Loisel, og J.
Anema (ritstj.). Handbook of Work disability:
Prevention and Management (bls. 267–288).
New York: Springer.
Drake R. og Bond G. ( 2008). The future of
supported employment for people with severe
mental illness. Psychiatric Rehabilitaion
Journal, 31(4), 367-376.
Elín Ebba Ásmundsdóttir (2004). The Worker´s
Role Interview - a powerful tool in work
rehabilitation. Work - a journal of prevention,
assessment & rehabilitation, 22, 21-26.
Elín Ebba Ásmundsdóttir (2007). Geðrækt
geðsjúkra: Að ná tökum á lífinu. Iðjuþjálfinn,
2, 13-21.
Elín Ebba Ásmundsdóttir (2008). Geðrækt
geðsjúkra: Útihátíð í miðbæ Reykjavíkur.
Iðjuþjálfinn, 2, 19-27.
Elín Ebba Ásmundsdóttir (2009). Creation of
new services: Collaboration between mental
health consumers and occupational therapists.
Occupational Therapy in Mental Health, 25
(2), 115-126.
Elín Ebba Ásmundsdóttir (2011). Geðrækt
geðsjúkra - raunveruleiki eða hugarburður.
Geðvernd. 1;18-23.
Elín Ebba Ásmundsdóttir og Sólrún Óladóttir
(2011). Iðjuþjálfun fullorðinna II: Geðheilsa.
Í Guðrún Pálmadóttir og Snæfriður Egilsson
(ritstj.), Iðja, heilsa og velferð - iðjuþjálfun í
íslensku samfélagi (bls. 175-192).
Háskólinn á Akureyri: Háskólaútgáfan .
Hanna Björg Sigurjónsdóttir (2006). Valdefling.
Glíma við margþætt hugtak. Fötlun hugmyndir
og aðferðir á nýju fræðasviði. Í Rannveig
Traustadóttir (ritstj.), Fötlunarfræði: Nýjar
íslenskar rannsóknir (bls. 66- 80). Reykjavík:
Háskólaútgáfan.
Harpa Ýr Erlendsdóttir og Valdís Brá
Þorsteinsdóttir (2004). Notandi spyr notanda
- nýtt atvinnutækifæri geðsjúkra: Gæðaeftirlit
á geðdeildum LSH. Nýsköpunarsjóður
námsmanna: Reykjavík.
Harpa Ýr Erlendsdóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir
(2005). „Ég get meira en ég hélt” - eigindleg
rannsókn á bataferli geðsjúkra: Áhrif þátttöku í
13. hópnum. Lokaverkefni á iðjuþjálfunarbraut
í heilbrigðisdeild við Háskólann á Akureyri.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
(2005). Evrópsk aðgerðaáætlun í
geðheilbrigðismálum. Leitað lausna á brýnum
verkefnum. Sótt mars 2015, frá http://
www.velferdarraduneyti.is/media/frettir/
Adgerdaaatlun_i_gedheilbrigdismalum_i_
Evropu.pdf
Hlutverkasetur. e.d. (2009). Sótt desember
2013 af http:// http://www.hlutverkasetur.
is/?page_id=7.
Kielhofner, G. (2009). Conceptual foundations
of occupational therapy practice (4. útgáfa).
Philadelphia: F.A. Davis Company.
Kolbrún Hjálmtýsdóttir og Elín Ebba
Ásmundsdóttir (2010). Samfélagsþegn eða
aumingi - upplifun og reynsla einstaklinga með
geðraskanir af íslensku samfélagi og þjónustu
við þá. Skýrsla - Notandi spyr notanda (Nsn).
Reykjavík: Hlutverkasetur/AE starfsendur-
hæfing og félags- og tryggingamálaráðuneytið.
Krupa, T. (2007). Interventions to Improve
Employment Outcomes for Workers Who
Experience Mental Illness. The Canadian
Journal of Psychiatry, 52(6),339-345.
Krupa, T. (2010). Employment and serious
mental health disabilities. Í I. Schultz og
E.S., Rogers (ritstj.). Handbook of Job
Accommodations in Mental Health (bls 91-
102). New York: Springer.
Lloyd, C. (ritsj). (2010). Vocational
Rehabilitation and Mental Health. Oxford:
Wiley-Blackwell.
McDaid, D. (2008). Countering the
stigmatization and discrimination of
people with mental health problems in
Europe. Research paper produced for
the European Commission Directorate-
General for Employment, Social Affars and
Equal Opportunities. Brussels, European
Commission (http://ec.europa.eu/health/ph_
determinants/life_ style/mental/docs/stigma_
paper_en.pdf).
Perkins R., Farmer P., Lichfield, P. (2009).
Realizing ambitions: Better employment
support for people with a mental health
condition. A review to the Department for Work
and Pensions. London: Department for Work
and Pensions.
Rinaldi M., Perkins R., Glynn. E. (2008).
Individual placement and support: from
reasearch to practice. Advances in Psyhiatric
Treatment, 13, 50-60.
Stefnumótum í málefnum geðfatlaðra
(2006). Sótt september 2007, af http://www.
felagsmalaraduneyti.is/media/acrobat-skjol/
Thjonusta_gedfatladir.pdf.
Sylviane Lecoultre, (2009). Hindra fordómar
og viðhorf endurhæfingu einstaklinga með
geðklofa. Geðvernd, 1(38), 11-14.
Swanson S.J., Becker D.R., Drake
D.R., Merrens M.R. (2008). Supported
employment: a practical guide for practitioners
and supervisors. Lebanon: New Hampshire
Dartmouth Psychiatric Reserearch Center.
Topor, A. (2012). Managing The
Contradictions. Recovery from severe mental
illness. Saarbruken: Lambert academic
publicing.
United Kingdom Department of Health
(2007). Creating capable teams approach:
Best practice guidedance to support the
implementation of new ways of working
(NWW) and new roles. London: Department
of Health.
Waghorn, G. (2010). Enhanching recovery
and social inclusion through competivive
employment: The Queensland Employment
Specialist Initiation. London: Presentation to
Sainsbury Centre Centres of Excellence
programme.
WHO Regional Office for Europe (2005).
Mental health facing the challenges, building
solutions. Report from the WHO European
Ministerial Conference. Helsinki, 12-15
January 2005. Copenhagen: WHO Regional
Office for Europe.