Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 43

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 43
43www.virk.is GREIN meðaltalstölur og sýnir taflan tölur fyrir öll þátttökufyrirtækin saman og einnig tölur fyrir opinbera og einkarekna vinnustaði. Mikilvægt er að hafa í huga, þegar skoð- aðar eru niðurstöður frá söfnun lykiltalna hjá þátttökufyrirtækjum, að fjöldi og gerð fyrirtækja og stofnanna sem tóku þátt í verkefninu Virkur vinnustaður var takmarkaður og því er ekki hægt að yfirfæra tölurnar almennt yfir á opinberan og almennan vinnumarkað. Samkvæmt þeim tölum sem safnað var í verkefninu þá var hlutfall fjarveru hærra á opinberum vinnustöðum í samanburði við einkarekna vinnustaði öll árin sem verkefnið stóð yfir (tafla 4). Starfsmenn á opinberum vinnustöðum eru einnig fleiri daga frá að meðaltali vegna veikinda barna en þeir sem vinna á einkareknum vinnustöðum. Þetta á einnig við um tíðni veikinda en árið 2014 þá voru starfsmenn á opinberum vinnustöðum rúmlega 5 sinnum veikir yfir árið í samanburði við rúmlega 3 sinnum á einkareknu vinnustöðunum. Hafa ber í huga að hlutfall kvenna var mun hærra á þeim opinberu vinnustöðum sem tóku þátt í verkefninu í samanburði við þá einkareknu. Mikilvægt er að safna tíðni fjarveru því há tíðni bendir til þess að um vandamál vegna skammtímafjarveru sé „Fjarverustefnan leiddi til þess að unnið var kerfis- bundið með þá einstak- linga sem voru í langtíma- fjarveru. Ýmsar leiðir voru notaðar til að hjálpa starfs- mönnum og styðja þá til endurkomu til vinnu.“ Tafla 4 Hlutfall fjarveru 7,6% 3,6% 6,2% 7,3% 3,8% 6,0% 7,6% 3,8% 6,3% Fjöldi daga 19,8 9,4 16,2 19,0 9,9 15,7 19,7 9,9 16,3 Meðaltíðni fjarveru á starfsmann 5,2 2,9 4,3 5,4 3,2 4,5 5,3 3,4 4,6 Skammtímafjarvera (<5 dagar) 2,9% 1,8% 2,5% 3,3% 1,7% 2,7% 3,0% 2,1% 2,7% Fjöldi daga 7,5 4,7 6,5 8,6 4,4 7,0 7,8 5,5 7,0 Miðlungsfjarvera (6-20 dagar) 0,8% 0,5% 0,7% 0,9% 0,6% 0,8% 0,8% 0,4% 0,7% Fjöldi daga 2,1 1,3 1,8 2,3 1,6 2,1 2,1 1,0 1,8 Langtímafjarvera (>20 dagar) 2,8% 0,9% 2,1% 2,1% 1,1% 1,8% 3,0% 0,9% 2,3% Fjöldi daga 7,3 2,3 5,5 5,5 2,9 4,7 7,8 2,3 6,0 Fjarvera vegna veikra barna 0,8% 0,4% 0,6% 0,9% 0,4% 0,7% 0,8% 0,4% 0,7% Fjöldi daga 2,1 1,0 1,6 2,3 1,0 1,8 2,1 1,0 1,8 Opinberir vinnu- staðir Opinberir vinnu- staðir Opinberir vinnu- staðir Einkareknir vinnu- staðir Einkareknir vinnu- staðir Einkareknir vinnu- staðir Meðaltal allra Meðaltal allra Meðaltal allra 2012 2013 2014 Stýrihópur: Talið frá vinstri, Hafdís Guðmundsdóttir, Vigdís Jónsdóttir, Sara Lind Guðbergsdóttir, Jónína Waagförð, Halldór Grönvold og Álfheiður Sívertsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.