Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Síða 43

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Síða 43
43www.virk.is GREIN meðaltalstölur og sýnir taflan tölur fyrir öll þátttökufyrirtækin saman og einnig tölur fyrir opinbera og einkarekna vinnustaði. Mikilvægt er að hafa í huga, þegar skoð- aðar eru niðurstöður frá söfnun lykiltalna hjá þátttökufyrirtækjum, að fjöldi og gerð fyrirtækja og stofnanna sem tóku þátt í verkefninu Virkur vinnustaður var takmarkaður og því er ekki hægt að yfirfæra tölurnar almennt yfir á opinberan og almennan vinnumarkað. Samkvæmt þeim tölum sem safnað var í verkefninu þá var hlutfall fjarveru hærra á opinberum vinnustöðum í samanburði við einkarekna vinnustaði öll árin sem verkefnið stóð yfir (tafla 4). Starfsmenn á opinberum vinnustöðum eru einnig fleiri daga frá að meðaltali vegna veikinda barna en þeir sem vinna á einkareknum vinnustöðum. Þetta á einnig við um tíðni veikinda en árið 2014 þá voru starfsmenn á opinberum vinnustöðum rúmlega 5 sinnum veikir yfir árið í samanburði við rúmlega 3 sinnum á einkareknu vinnustöðunum. Hafa ber í huga að hlutfall kvenna var mun hærra á þeim opinberu vinnustöðum sem tóku þátt í verkefninu í samanburði við þá einkareknu. Mikilvægt er að safna tíðni fjarveru því há tíðni bendir til þess að um vandamál vegna skammtímafjarveru sé „Fjarverustefnan leiddi til þess að unnið var kerfis- bundið með þá einstak- linga sem voru í langtíma- fjarveru. Ýmsar leiðir voru notaðar til að hjálpa starfs- mönnum og styðja þá til endurkomu til vinnu.“ Tafla 4 Hlutfall fjarveru 7,6% 3,6% 6,2% 7,3% 3,8% 6,0% 7,6% 3,8% 6,3% Fjöldi daga 19,8 9,4 16,2 19,0 9,9 15,7 19,7 9,9 16,3 Meðaltíðni fjarveru á starfsmann 5,2 2,9 4,3 5,4 3,2 4,5 5,3 3,4 4,6 Skammtímafjarvera (<5 dagar) 2,9% 1,8% 2,5% 3,3% 1,7% 2,7% 3,0% 2,1% 2,7% Fjöldi daga 7,5 4,7 6,5 8,6 4,4 7,0 7,8 5,5 7,0 Miðlungsfjarvera (6-20 dagar) 0,8% 0,5% 0,7% 0,9% 0,6% 0,8% 0,8% 0,4% 0,7% Fjöldi daga 2,1 1,3 1,8 2,3 1,6 2,1 2,1 1,0 1,8 Langtímafjarvera (>20 dagar) 2,8% 0,9% 2,1% 2,1% 1,1% 1,8% 3,0% 0,9% 2,3% Fjöldi daga 7,3 2,3 5,5 5,5 2,9 4,7 7,8 2,3 6,0 Fjarvera vegna veikra barna 0,8% 0,4% 0,6% 0,9% 0,4% 0,7% 0,8% 0,4% 0,7% Fjöldi daga 2,1 1,0 1,6 2,3 1,0 1,8 2,1 1,0 1,8 Opinberir vinnu- staðir Opinberir vinnu- staðir Opinberir vinnu- staðir Einkareknir vinnu- staðir Einkareknir vinnu- staðir Einkareknir vinnu- staðir Meðaltal allra Meðaltal allra Meðaltal allra 2012 2013 2014 Stýrihópur: Talið frá vinstri, Hafdís Guðmundsdóttir, Vigdís Jónsdóttir, Sara Lind Guðbergsdóttir, Jónína Waagförð, Halldór Grönvold og Álfheiður Sívertsen.

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.