Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 8

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 8
8 www.virk.is V IR K Hlutverk ráðgjafa VIRK er að halda utan um mál einstaklings í starfsendur- hæfingarferlinu. Fjöldi annarra sérfræðinga innan og utan VIRK kemur einnig að málum og í öllu ferlinu er tryggð þverfagleg aðkoma í samræmi við viðurkenndar að- ferðir í starfsendurhæfingu. Í heild starfa því um 80 einstaklingar hjá VIRK eða samkvæmt samningi VIRK og stéttarfélaga vítt og breitt um landið. Þetta er öflugur hópur sem leggur sig fram um að veita góða og árangursríka þjónustu á sviði starfsendurhæfingar um allt land. Auk sérfræðinga og ráðgjafa VIRK kemur fjöldi annarra aðila að þjónustunni. Teymi utanaðkomandi sérfræðinga sér um að rýna mál einstaklinga hjá ráðgjöfum og aðstoða þá við að byggja upp árangursríkar endurhæfingaráætlanir auk þess sem VIRK hefur gert samninga við þverfagleg matsteymi á höfuðborgarsvæðinu, Akur- eyri, Egilsstöðum og Reykjanesi. Þessi teymi sjá um að meta stöðu og getu einstaklinga á mismunandi tímum í starfs- endurhæfingarferlinu. Til viðbótar við þetta má svo nefna mikinn fjölda þjónustuaðila í starfsendurhæfingu um allt land. Mynd 4 lýsir samspili mismunandi aðila í starfsendurhæfingarferli einstaklings hjá VIRK. Hér á eftir er svo stutt umfjöllun um þverfagleg matsteymi sem starfa á vegum VIRK og koma að raunhæfimati, þverfaglegri rýni, sérhæfðu mati og starfsgetumati. Ása Dóra Konráðsdóttir gerir síðan faglegri þróun hjá VIRK nánari skil í grein sinni í ársritinu. Starfsendurhæfingarferli hjá VIRK Ráðgjafar VIRK um allt land Mynd 3 Mynd 4 Höfuðborgarsvæðið Borgarfjörður og Snæfellsnes Akranes Vestfirðir Norðurland vestra Akureyri og Eyjafjörður Austurland Reykjanes Vestmannaeyjar 42 1 1 2 28 Suðurland3 2 1 3 1 Þingeyjasýslur Samtals 48 Einstaklingur kemur með tilvísun frá lækni til VIRK Rýni beiðna af fagteymi VIRK Starfsendurhæfingarferli í umsjón ráðgjafa Full þátttaka á vinnumarkaði Lok þjónustu Starfsgetumat ef starfsgeta er skert eða óljós Mat á raunhæfi starfsendurhæfingar Nei Já Starfsendurhæfing ekki raunhæf – vísað í önnur úrræði innan velferðarkerfisins Sa ms tar f v ið ým sa fa ga ðil a inn an ve lfe rða rke rfis ins Þverfagleg rýni á 3ja mánaða fresti Sérhæft mat eftir þörfum og aðstæðum Fjö lbr eyt t þ jón us ta á s við i sta rfs en du rhæ fin ga r v eit t af úrr æð aa ðil um um al lt l an d Starfsendurhæfing ekki raunhæf – vísað í önnur úrræði innan velferðarkerfisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.