Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 52

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 52
52 www.virk.is UPPLÝSINGAR V IÐ TA L Það er ótrúlega margt hægt Nanna Briem yfirlæknir Valur Bjarnason félagsráðgjafi Gott er að koma inn í hlýjuna í Laugarási úr hinu íslenska roki og rigningu. Auðfundið er á andrúmsloft- inu innandyra að þar ríkir sú von sem fleytir fólki gegnum ákomur í lífsins ólgusjó. Laugarásinn er deild frá Landspítala fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma á byrjunarstigi. Afar vel virðist að starfseminni búið í glæsi- legum húsakynnum og ekki þarf að skima lengi yfir hóp skjólstæðinga til að sjá að þar ríkir notalegur félagsandi. Nanna Briem yfirlæknir tekur á móti blaðamanni og nær í Val Bjarnason félagsráðgjafa. Saman ætla þau að fara yfir stöðu á IPS-verkefninu, sem er starfsendurhæfing fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma og er samstarfsverkefni VIRK og Laugaráss. „Þörfin á IPS hefur aukist, bæði af því að hér eru nú fleiri skjólstæðingar, eru að nálgast hundrað, og einnig af því að við erum búin að átta okkur betur á þessu meðferðarúrræði,“ segir Nanna Briem geðlæknir. „Þetta hefur líka spurst út á meðal þjónustuaðila og þeir eru í auknum mæli að leita til okkar,“ segir Valur Bjarnason félagsráðgjafi. Valur og Nanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.