Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 7

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 7
7www.virk.is VIRK Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK og stuðning og hafa eftirlit með bæði ráðgjöfum, þverfaglegum teymum og miklum fjölda úrræðaaðila um allt land. Sérfræðingar og stjórnendur VIRK eru auk þess leiðandi í ýmsum þróunarverkefnum á vegum VIRK sem hafa það að markmiði að tryggja góðan árangur í starfsendur- hæfingarferlinu. Í mars 2015 störfuðu 48 ráðgjafar á vegum VIRK hjá stéttarfélögum um allt land. Ráðgjafar eru til staðar í öllum helstu þéttbýliskjörnum landsins auk þess sem þeir veita þjónustu á fleiri stöðum á landsbyggðinni. Reynt er eftir fremsta megni að tryggja að þjónustan sé aðgengileg um allt land og á mynd 3 má sjá dreifingu á stöðugildum ráðgjafa um landið. Ráðgjafar VIRK hafa undantekningarlítið háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, félags- eða menntavísinda og margir þeirra hafa meistaragráðu í sínu fagi. Nýir ráðgjafar hjá VIRK fá sérstaka handleiðslu hjá sérfræðingum VIRK fyrsta árið í starfi en auk þess er öllum ráðgjöfum reglulega boðið upp á fræðslu sem hefur það að markmiði að efla hæfni þeirra og færni til starfa. Mynd 2 Stjórn VIRK Framkvæmdastjórn VIRK Framkvæmdastjóri Starfsendurhæfing Fræðsla, þjálfun og mannauðsmál Rýni Fjármál og samningar Gæða- og öryggismál Upplýsingatækni Almannatengsl og útgáfa Mat og eftirlit Forvarnir og rannsóknir Mynd 1 Hlutverk VIRK VIRK mótar, samþættir og hefur eftirlit með þjónustu á sviði starfsendurhæfingar sem miðar markvisst að atvinnuþátttöku einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa. Framtíðarsýn til 2020 • VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi þar sem dregið hefur verulega úr nýgengi á örorku. • VIRK byggir á gagnreyndri þekkingu, rannsóknum og reynslu sem tryggir samþætta, árangursríka og örugga þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. • VIRK hefur í samvinnu við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir unnið að því að ryðja úr vegi hindrunum gegn aukinni atvinnuþátttöku einstaklinga með skerta starfsgetu. • VIRK er virt þekkingarsetur og leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Gildi • Fagmennska • Virðing • Metnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.