Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 64

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 64
64 www.virk.is UPPLÝSINGAR V IÐ TA L „Í sögulegu samhengi er Reykjalundur búinn að vera starfsendurhæfingarstofnun frá upphafi. Rétt sjötíu ár eru síðan Reykjalundur var tekinn í notkun, þá var staðurinn kallaður vinnuheimili fyrir berklasjúklinga. Hugtakið endurhæfing var ekki til árið 1945 en eigi að síður var unnið hér að endurhæfingu frá upphafi,“ segir Magnús Ólason framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Eftir að hafa gengið um húsakynni margvíslegra starfsstöðva Reykjalundar sitjum við þrjú saman við borð í fundarherbergi, Magnús, Inga Jónsdóttir iðjuþjálfi og blaðamaður. Fundarefnið er samstarf Reykjalundar og VIRK, en þessir aðilar hafa gert með sér samning með þann yfirlýsta tilgang að þróa starfsgetumat (vinnumat) og vinnustöðvar. Reykjalundur var frá upphafi staður væntinga og enn leitar þangað árlega fjöldi manns til þess að fá endurhæfingu og bæta heilsu sína. Samstarf hefur tekist með VIRK og Reykjalundi um vinnufærnimat. Magnús Ólason fram- kvæmdastjóri lækninga og Inga Jónsdóttir iðjuþjálfi segja gagnkvæman áhuga ríkja á verkefninu. Spennandi samstarf Reykjalundar og VIRK Magnús Ólason framkvæmdastjóri lækninga Inga Jónsdóttir iðjuþjálfi Inga og Magnús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.