Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 19

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Blaðsíða 19
19www.virk.is VIRK Fréttir Öllum tryggð atvinnutengd starfsendurhæfing Hannes G. Sigurðsson, formaður stjórnar VIRK, undirritaði ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra samkomulag stjórn- valda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða. Með samkomulaginu var bundinn endi á óvissu sem hópar sem standa utan vinnumarkaðar þurftu að sæta um þjónustu hjá VIRK. Samkomulagð festir í sessi heildarkerfi atvinnu- tengdrar starfsendurhæfingar og tryggir að öllum sem á þurfa að halda býðst atvinnutengd starfsendurhæfing til að verða virkir á vinnu- markaði. Stjórnvísiverðlaun til Vigdísar Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, hlaut viðurkenningu Stjórnvísi sem besti yfir- stjórnandinn 2015. Í rökstuðningi Stjórnvísi segir m.a. að árangur og ávinningur VIRK undir stjórn Vigdísar, skýr framtíðarsýn hennar og markmið, uppbyggilegir stjórnunarhættir og jákvæðni skapi frjótt vinnuumhverfi sem dragi fram bestu eiginleika starfsmanna og sé þeim hvatning til að ná markmiðum sínum. Erlendir fagaðilar líta til VIRK í auknu mæli Árangur, uppbygging og fagleg þróun VIRK hefur vakið athygli erlendis og heimsóknum fagaðila fer fjölgandi. VIRK hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á samstarf og samskipti við erlenda aðila hvað varðar faglegar áherslur og árangursríka nálgun í starfsendurhæfingu, miðlað upplýsingum um starfsendurhæfingu á Íslandi og leitað samstarfs við þær þjóðir sem eiga mest sameiginlegt með okkur. Samstarf af þessum toga er VIRK mjög mikilvægt til að öðlast meiri og fjölbreyttari reynslu og þar með fleiri tækifæri til þess að gera þjónustu á sviði starfsendurhæfingar enn markvissari og árangursríkari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.