Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 19
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti nýlega rúmlega tveimur milljónum króna til fimm gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu. gæðastyrkir hafa verið veittir ár- lega frá árinu 2001. Í ár bárust ráðuneytinu 44 umsóknir um styrki til fjölbreyttra verkefna. Eftirfarandi verkefni hlutu styrk: „Átak gegn óráði“ sem Landspítalinn stendur fyrir og felst í gerð kennslumynd- bands fyrir heilbrigðisstarfsfólk til að auka þekkingu þess á óráði hjá sjúklingum, sam- ræma betur verklag við greiningu, forvarnir og meðferð við óráði. upplýsingar um verkefnið eru á vefslóðinni www.landspitali.is/orad. Landspítalinn hlaut einnig styrk til verkefnis um „Aukna samvinnu heilsugæslu- lækna og þvagfæraskurðlækna“ varðandi verklag og tilvísanir sjúklinga með þvag- færasjúkdóma. Ef vel gengur gæti verkefnið orðið fyrirmynd vegna annarra sérgreina. heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hlaut styrk til verkefnis sem lýtur að „Sam- felldri þjónustu heimahjúkrunar, heilsugæslunnar og Landspítalans“. Mótað verður og innleitt verklag með þetta að markmiði. heilbrigðisstofnanir austurlands og Vesturlands fengu styrk til þýðingar á gagn- reyndri „HAM meðferðarhandbók fyrir kvíðin börn og foreldra þeirra“. hugræn at- ferlismeðferð samkvæmt handbókinni hefur verið rannsökuð í Bretlandi og sýnt góðan árangur. Í verkefnislýsingu segir að meðferðin sé aðgengileg, auðveld í fram- kvæmd og gagnist breiðum hópi barna. hún gæti því verið gott verkfæri til að bæta sálfræðiþjónustu og stytta biðlista eftir sálfræðiþjónustu á landsbyggðinni. Loks hlaut styrk verkefni Landspítalans „Öruggt »Hand-Off« við vaktaskipti“ sem ætlað er að auka öryggi sjúklinga með því að móta staðlaðar leiðir við vaktaskipti lækna. úthlutunarnefnd var skipuð þremur fulltrúum ráðuneytisins sem lagði mat á um- sóknirnar og gerði tillögu til ráðherra um styrkveitingarnar til verkefnanna. fjögur verkefni fengu 500 þúsund króna styrk og eitt þeirra fékk 150 þúsund krónur. tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 19 Styrkir til fimm gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu Magnús Hlynur Hreiðarsson Fulltrúar þeirra verkefna sem hlutu gæða - styrki til gæðaverkefna í ár ásamt Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Ljós- mynd/Heilbrigðisráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.