Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 31
Töluverð fjölgun er meðal hjúkrunarfræðinga sem leitað hafa til Virk undanfarin ár, að sögn Vigdísar jónsdóttur, framkvæmdastjóra Virk. rúmlega 15.000 einstaklingar hafa leitað til Virk frá upphafi, en Virk hóf starfsemi 2008, og eru um 2500 einstak- lingar í þjónustu Virk í dag. hlutverk Virk er að móta, samþætta og hafa eftirlit með þjónustu á sviði starfsendurhæfingar sem miðar markvisst að atvinnuþátttöku fólks í kjölfar veikinda eða slysa. Töluvert fleiri konur hafa leitað til Virk allar götur frá stofnun en að meðaltali eru um sjö af hverjum tíu þeirra sem leita til Virk konur. Vigdís segir að vandi þeirra sem leita til Virk sé yfirleitt mjög flókinn og margþættur en yfir átta af hverjum tíu þeirra hafa ekki starfsgetu vegna andlegra sjúkdóma eða stoðkerfisvanda. hún leggur áherslu á að fólk leiti sér aðstoðar tímanlega og er trúnaður meðal starfsfólks hafður í hávegum. Stoðkerfisvandamál algeng meðal hjúkrunarfræðinga að sögn Vigdísar eru stoðkerfisvandamál ástæða fjarveru frá vinnumarkaði hjá þriðjungi skjólstæðinga Virk en stoðkerfisvandi er heldur meiri meðal hjúkrunar- fræðinga. „Yfir helmingur þeirra hjúkrunarfræðinga sem leita til Virk koma einmitt af þeirri ástæðu,“ segir hún. aðrir algengir þættir, sem hafa áhrif á starfsgetu skjól - stæðinga Virk, er starfsþrot eða kulnun, fjölskylduaðstæður og áföll ýmiss konar. Árið 2018 komu 1965 nýir einstaklingar til Virk sem er mesti fjöldi frá stofnun. athygli vekur að mesta fjölgunin er meðal þeirra sem lokið hafa háskólanámi. Meðalþjónustutími er um 16 mánuðir en hann getur verið frá örfáum vikum upp í nokkur ár. „Starf Virk er mjög arðbært þegar metinn er ávinningurinn af því að fólk komist aftur út á vinnumarkaðinn,“ segir Vigdís. „Þetta snýst um líf fólks.“ að sögn hennar kemur mikill meirihluti greiðslna til einstaklinga með skerta starfsgetu, eða 80%, frá atvinnurekendum og sjúkra- og lífeyrissjóðum. annað kemur frá Trygginga- stofnun ríkisins. tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 31 Mikil fjölgun meðal hjúkrunarfræðinga sem leita til VIRK Vigdís Jónsdóttir, framkvæmda- stjóri VIRK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.