Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 52
ætluðum árangri. Þó núverandi kjör í löndunum séu um margt svipuð sker Ísland sig úr í samsetningu launa því að aðeins 61% heildarlaunanna eru föst laun, en hlutfallið er 72–83% á hinum norðurlöndunum. Einnig er hlutfall yfirvinnu af heildarlaunum óhóflega mikið á Íslandi, eða 16%. Slíkt yfirvinnuhlutfall þekkist ekki á hinum norður- löndunum enda er það 1–4%. félög hjúkrunarfræðinga á norðurlöndum þurfa að sýna samstöðu í kjarabaráttu fyrir stéttina, mynda sambönd og tengslanet. Samtaka- máttur þeirra er sterkari en hvert félag út af fyrir sig. Hvernig er hægt að bæta og jafna kjör hjúkrunarfræðinga? Í umræðum á ráðstefnunni komu fram ýmsar hugmyndir sem bæta mættu og jafna kjör hjúkrunarfræðinga. Þeirra á meðal voru: • að mynda sátt milli stéttarfélaga um að leiðrétta kynbundinn launamun. • að auka launabil innan stéttarinnar, hækka hæstu laun til að skapa rými til að hægt sé að hækka lægstu laun. • Stofnanasamningar í stað miðlægra kjarasamninga. • Starfsmatskerfi verði tekin upp þar sem störf eru metin út frá sömu forsendum. • Stytting vinnuviku vaktavinnufólks. • að skapa samkeppni um hjúkrunarfræðinga á mark aði með auknum sjálfstæðum rekstri hjúkrunarfræðinga . • að kalla eftir pólitískum viðbrögðum þó að stjórnmálamenn séu tregir til að blanda sér í kjaradeilur. • norræna samningaleiðin þar sem launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði helst í hendur. Engin ein leið er líkleg til að leiðrétta laun hjúkrunarfræðinga á norðurlöndum. Eitt er þó víst að kjör hjúkrunarfræðinga lúta ekki hefðbundnum markaðslögmálum. aukið vægi starfa hjúkrunarfræðinga í samfélaginu og sú staðreynd að marga vantar til starfa endurspeglast ekki í launum. þorgerður ragnarsdóttir 52 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.