Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 92

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 92
amleg og andleg líðan (Visser-Meily o.fl., 2009), betri félagsleg þátttaka og færri tilfinningaleg vandamál (noble o.fl., 2008). Einnig hafði betri árhagsstaða, geta til að aka bíl, upplifun á nánd við maka og betra kynlíf jákvæð áhrif á lífsgæði (Passier o.fl., 2011b; Taufique o.fl., 2016). Þunglyndi og kvíði Í alls 13 rannsóknum var skoðuð tíðni þunglyndis og kvíða sem mældist á bilinu 23 til 70% (Boerboom o.fl., 2016; Buunk o.fl., 2015; Chahal o.fl., 2011; harris, 2014; kreiter o.fl., 2013; Meyer o.fl., 2010; Passier o.fl., 2010, 2011a, 2012; Persson o.fl., 2017a; Vetkas o.fl., 2013; Visser-Meiley o.fl., 2009; von Vogelsang o.fl., 2015). kvíði og þunglyndi var mikið á öllum tímapunktum en virtist ná hámarki innan við tveimur árum eir blæðinguna (harris, 2014; Passier o.fl., 2011a, 2012; von Vogelsang o.fl., 2015). rannsókn Meyer og félaga (2010) sýndi að hlutfall sjúk- linga með þunglyndi jókst úr 25% við útskri í 62% að einu ári liðnu frá SiB. Mælingar á tíðni kvíða og þunglyndis þegar fimm ár eða meira voru liðin frá SiB fundust ekki. Þunglyndi og kvíði komu marktækt oar fram hjá einstak- lingum með SiB en hjá samanburðarhópi í almennu þýði (Chahal o.fl., 2011; Persson o.fl., 2017a; Wermer o.fl., 2007). Þessi ein- kenni voru marktækt tengd verri lífsgæðum og minni lífs- ánægju (Boerboom o.fl., 2016; kreiter o.fl., 2013; Meyer o.fl., 2010; Passier o.fl., 2012; Persson o.fl., 2017a), verri sálfélagslegri líðan (Taufique o.fl., 2016), skertri vitsmunalegri getu og at- vinnuleysi (Boerboom o.fl., 2016), erfiðleikum með að stunda tómstundir og skertu félagslífi eða samskiptum við aðra (Buunk o.fl., 2015; kreiter o.fl., 2013). Einnig tengdist þunglyndi og kvíði skorti á félagslegum stuðningi, bæði utanaðkomandi aðstoð og frá nánustu aðstandendum ásamt því að búa einn (Boerboom o.fl., 2016; von Vogelsang o.fl., 2015), athyglis- skerðingu og minnistruflunum (Passier o.fl., 2010; von Vogels- ang o.fl., 2015) og að hafa ekki náð fullum bata (von Vogelsang o.fl., 2015). Í samhengi við síðasta atriðið sýndi rannsókn kreiter og félaga (2013) að líkamleg einkenni bötnuðu síður hjá SiB- sjúklingum sem voru þunglyndir. Meiri líkur voru á síþreytu ef sjúklingar voru samtímis með einkenni um kvíða og þung- lyndi (Passier o.fl., 2011a). Viðvarandi þunglyndi og kvíði einu ári eir áfallið spáði fyrir um verri langtímahorfur og lélegri atvinnuþátttöku (Vilkki o.fl., 2012). Áfallastreituröskun, ótti og sálfélagsleg vanlíðan Í alls sex rannsóknum voru skoðaðir þættir sem snéru að áfalla - streituröskun, sálfélagslegri líðan og stuðningi við sjúklinga með SiB (Baisch o.fl., 2011; Covey o.fl., 2013; hütter og kreit - schmann-andermahr, 2014; noble og Schenk, 2014; noble o.fl., 2008; Visser-Meiley o.fl., 2013). af þessum rannsóknum skoð uðu órar tíðni áfallastreituröskunar sem mældist á bilinu 26 til 37% (Baisch o.fl., 2011; hütter og kreitschmann-ander- mahr, 2014; noble o.fl., 2008; Visser-Meily o.fl., 2013). Tíðni áfallastreituröskunar var ekki rannsökuð fimm árum eða seinna eir SiB. Þegar borin var saman áfallastreituröskun á milli sjúklinga með SiB og tíðni áfallastreituröskunar í almennu þýði (þar sem tíðni var 8%) kom í ljós að tíðni einkenna var órfalt hærri hjá einstaklingum með SiB (noble o.fl., 2008). Einstaklingar með áfallastreituröskun voru marktækt yngri (Baisch o.fl., 2011; noble o.fl., 2008) og með verri lífsgæði vegna sálræns áfalls (hütter og kreitschmann-andermahr, 2014; noble o.fl., 2008; Visser-Meily o.fl., 2013). Einnig voru marktæk tengsl við þung- lyndi (hütter og kreitschmann-andermahr, 2014), endurtekna uppriun á áfalli (hütter og kreitschmann-andermahr, 2014), ónógan svefn (noble o.fl., 2008) og fleiri sálfélagsleg vandamál, svo sem skerta getu til að sinna daglegum húsverkum, minnis - truflanir, óöryggi vegna framtíðaróvissu og að hafa ekki næga orku til að gera það sem einstaklingana langaði til (noble o.fl, 2008; Visser-Meily o.fl., 2013). gloppótt minni um atburðarás í kjölfar SiB leiddi til streitu og hugsana eins og: „Ég hefði getað dáið“, sem spáði fyrir um áfallastreituröskun (Baisch o.fl., 2011). Einnig spáði skert aðlögunarhæfni og andleg vanlíðan fyrir um áfallastreitu- röskun (noble o.fl., 2008; Visser-Meily o.fl., 2013). Einstak- lingar með mikil einkenni áfallastreituröskunar endurupplifðu inga steinþóra guðbjartsdóttir, helga jónsdóttir og marianne e. klinke 92 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Heimild Tilgangur var að skoða/meta Aðferð Tími eftir SIB Úrtak SIB Samanburður Berggren o.fl., minnistruflanir og áhrif á líðan Blönduð rannsókn 11 árum (n=11) n=26 n=26 2010b 6 árum (n=15) Meyer o.fl., lífsgæði og forspárþætti þeirra Langtímarannsókn Við útskrift n=113 — 2010 12 mánuðum Passier o.fl. tíðni vitsmunalegrar skerðingar Þversniðsrannsókn 3 mánuðum n=111 n=62 2010 og tengsl milli fötlunar og Samanburður við almennt tilfinningatengdra vandamála þýði Visser-Meyley lífsgæði og þætti sem hafa áhrif Þversniðsrannsókn 2–4 árum n=141 — o.fl., 2009 á lífsgæði noble o.fl., hvað útskýri áfallastreituröskun Langtímarannsókn 3 mánuðum n=105 Samanburður við almennt 2008 og þreytu 13 mánuðum þýði Wermer o.fl., 2007 langtímaáhrif SiB á atvinnustöðu, Þversniðsrannsókn 8,9 árum n=610 Samanburður við almennt sambönd við fjölskyldu og vini , þýði persónuleika og skapferli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.