Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 89

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 89
Matið var ekki notað til að útiloka rannsóknir en það hafði áhrif á túlkun niðurstaðna. Einnig var matið notað til þess að koma með ábendingar um hvaða þætti þyri sérstaklega að taka tillit til í framtíðarrannsóknum. Niðurstöður Leitin skilaði samtals 585 greinum. Eir skimun á titlum og útdráttum með tilliti til inntökuskilyrða og tvítekninga stóðu eir 65 greinar þar sem heildartextinn var met- inn. Samtals 33 greinar uppfylltu inntökuskilyrði og voru teknar með í yfirlitið, sjá mynd 1, PriSMa-flæðirit (Moher o.fl., 2009). gæði rannsókna voru mikil m.t.t. rannsóknarsniðs, sjá viðauka 2. algengasti veikleiki megindlegu rannsóknanna var skortur á viðeigandi rökstuðningi á úrtaksstærð (27/30) og ófullnægjandi lýsing á brottfalli þátttakenda (9/30). algengustu veikleikar í öllum eigindlegu rannsóknunum voru að hvorki var greint frá hugmynda - fræðilegum bakgrunni né hvað hefði verið gert til að koma í veg fyrir að persónuleg viðhorf rannsakandans hefðu áhrif á rannsóknagögn. Fjöldi, snið og landfræðileg staðsetning megindlegra og blandaðra rannsókna Megindlegar rannsóknir voru samtals 28 og blandaðar rannsóknir samtals 2; 73% voru þversniðsrannsóknir, 20% voru langtímarannsóknir og 7% byggðust á blandaðri aðferð. Engin íhlutunarrannsókn fannst. Yfirlit yfir megindlegar og blandaðar rann- sóknir má sjá á mynd 2 á næstu blaðsíðu. fimm rannsóknir voru framkvæmdar á norðurlöndunum, fimm í Bandaríkj- unum og 19 í Evrópu utan norðurlandanna, þar af ein í Eystrasaltslandi. Ein rann- sókn var framkvæmd í Eyjaálfu. Mesta rannsóknavirknin var í hollandi en stór hluti rannsókna þar (6/10) var framkvæmdur af sama rannsóknarhópnum. ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 89 Samtals greinar: PubMed. 507 Samtals greinar: CinahL 78 Í heildina: 585 „hits“ Eir að titlar og útdrættir voru skimaðir voru 127 útdrættir eir í heildina. Þegar tvítekningar voru teknar frá, innan ganga - grunna og á milli gagnagrunna, stóðu 66 útdrættir eir Við nánara mat uppfylltu samtals 46 útdrættir inn - tökuskilyrði Samtals 13 greinar voru útilokaðar: • 2 uppfylltu ekki tímamörk • 2 úrtök ölluðu um börn og unglinga • 9 uppfylltu ekki önnur skilyrði greinar voru lesnar í fullri lengd og metnar af tveimur aðilum Megindlegar rannsóknir n= 28 Eigindlegar rannsóknir n= 3 Blandaðar aðferðir n= 2 Samtals 33 greinar sem uppfylltu inntökuskilyrði Sa m þy kk i H æ fn i Sk im un A uð ke nn in g Mynd 1. PRISMA-flæðirit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.