Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 89
Matið var ekki notað til að útiloka rannsóknir en það hafði áhrif á túlkun
niðurstaðna. Einnig var matið notað til þess að koma með ábendingar um hvaða
þætti þyri sérstaklega að taka tillit til í framtíðarrannsóknum.
Niðurstöður
Leitin skilaði samtals 585 greinum. Eir skimun á titlum og útdráttum með tilliti til
inntökuskilyrða og tvítekninga stóðu eir 65 greinar þar sem heildartextinn var met-
inn. Samtals 33 greinar uppfylltu inntökuskilyrði og voru teknar með í yfirlitið, sjá
mynd 1, PriSMa-flæðirit (Moher o.fl., 2009).
gæði rannsókna voru mikil m.t.t. rannsóknarsniðs, sjá viðauka 2. algengasti veikleiki
megindlegu rannsóknanna var skortur á viðeigandi rökstuðningi á úrtaksstærð
(27/30) og ófullnægjandi lýsing á brottfalli þátttakenda (9/30). algengustu veikleikar
í öllum eigindlegu rannsóknunum voru að hvorki var greint frá hugmynda -
fræðilegum bakgrunni né hvað hefði verið gert til að koma í veg fyrir að persónuleg
viðhorf rannsakandans hefðu áhrif á rannsóknagögn.
Fjöldi, snið og landfræðileg
staðsetning megindlegra og blandaðra rannsókna
Megindlegar rannsóknir voru samtals 28 og blandaðar rannsóknir samtals 2; 73%
voru þversniðsrannsóknir, 20% voru langtímarannsóknir og 7% byggðust á blandaðri
aðferð. Engin íhlutunarrannsókn fannst. Yfirlit yfir megindlegar og blandaðar rann-
sóknir má sjá á mynd 2 á næstu blaðsíðu.
fimm rannsóknir voru framkvæmdar á norðurlöndunum, fimm í Bandaríkj-
unum og 19 í Evrópu utan norðurlandanna, þar af ein í Eystrasaltslandi. Ein rann-
sókn var framkvæmd í Eyjaálfu. Mesta rannsóknavirknin var í hollandi en stór hluti
rannsókna þar (6/10) var framkvæmdur af sama rannsóknarhópnum.
ritrýnd grein scientific paper
tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 89
Samtals greinar: PubMed. 507
Samtals greinar: CinahL 78
Í heildina: 585 „hits“
Eir að titlar og útdrættir voru skimaðir
voru 127 útdrættir eir í heildina. Þegar
tvítekningar voru teknar frá, innan ganga -
grunna og á milli gagnagrunna, stóðu 66
útdrættir eir
Við nánara mat uppfylltu
samtals 46 útdrættir inn -
tökuskilyrði
Samtals 13 greinar voru útilokaðar:
• 2 uppfylltu ekki tímamörk
• 2 úrtök ölluðu um börn og unglinga
• 9 uppfylltu ekki önnur skilyrði
greinar voru lesnar í fullri
lengd og metnar af tveimur
aðilum
Megindlegar rannsóknir
n= 28
Eigindlegar rannsóknir
n= 3
Blandaðar aðferðir
n= 2
Samtals 33 greinar sem uppfylltu inntökuskilyrði
Sa
m
þy
kk
i
H
æ
fn
i
Sk
im
un
A
uð
ke
nn
in
g
Mynd 1. PRISMA-flæðirit.