Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 96

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 96
fjögur meginviðfangsefni, sem tengjast sálfélagslegri líðan, voru greind: (1) Skert lífsgæði, (2) kvíði/þunglyndi, (3) áfalla- streituröskun, ótti og sálfélagsleg vanlíðan og (4) breyting á atvinnuþátttöku, tómstundum/félagslífi og samfélagslegum þörfum. Þessi viðfangsefni eru nátengd og skarast á ýmsa vegu. Svefn, þreyta og vitsmunaleg starfsemi eru á meðal mikilvægra einkenna sem tengjast öllum órum flokkunum. Einnig eru vitræn skerðing og tilfinningatengd vandamál ríkjandi þættir sem hafa neikvæð áhrif á sálfélagslega líðan (al-khindi o.fl., 2010). Þessi meginviðfangsefni lýsa hversu sálfélagsleg líðan er ölþætt hugtak. Í upphafi rannsóknarinnar áttum við von á að mörg ólík mælitæki væru not uð í rannsóknum á svo flóknu fyrir bæri. Svo reyndist einnig vera því ekki færri en 86 mæli- tæki voru notuð. hitt kom á óvart að þau skyldu ekki sann- inga steinþóra guðbjartsdóttir, helga jónsdóttir og marianne e. klinke 96 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 1. Skert lífsgæði Tilfinningatengd vandamál Skortur á nánum tengslum við maka Tjáskiptavandamál Skert atvinnuþátttaka Skert líkamleg geta/skert geta til sjálfsumönnunar Verkir, höfuðverkur og önnur vanlíðan 3. Áfallastreituröskun, ótti og vanlíðan upplifun af sálrænu áfalli í tengslum við blæðingu og sjúkrahúslegu Endurtekin uppriun á áfalli Ótti við nýja blæðingu Skert geta til að sinna daglegum húsverkum Óöryggi með framtíðina Sameiginleg vandamál í öllum órum meginatriðum Síþreyta, þreytast fljótt, skortir orku og svefntruflanir Skert aðlögun Vitsmunaleg skerðing eins og einbeitingarskortur, minnistruflanir og skert innsæi í eigið ástand Minni félagsleg þátttaka og tilhneiging til að einangra sig Skortur á utanaðkomandi aðstoð Hvetjandi þættir fyrir sálfélagslega vellíðan upplýsingar fyrir útskri af sjúkrahúsi um sálfélagsleg einkenni og úrræði aðstoð við að púsla saman minningarbrotum frá sjúkrahúslegunni Óttast ekki nýja blæðingu geta til að ferðast á milli staða án þess að vera háður vinum eða ölskyldu fá aðstoð við og vinna eir dagsáætlun geta til að tjá sig um eigin vandamál aðrir sýni einkennum skilning, heilbrigðisstarfsfólk og persónuleg tengslanet næg utanaðkomandi aðstoð, minni byrði á aðstandendur aðstoð við að viðhalda góðu útliti, góðri framkomu Tilboð um endurhæfingu Vera í sambúð og mynda góð tengsl við aðra upplifa nánd við maka, ánægja með kynlíf hafa ekki áhyggjur af líðan aðstandenda né börnum sínum geta stundað vinnu og tómstundir Maki við góða heilsu góð árhagsstaða geta ekið bíl 4. Breytt atvinna, tómstundir og félagslíf hegðunartruflanir Þurfa lengri tíma til að hugsa og leysa lausnarmiðuð verkefni Þola illa hávaða í umhverfi hægar hreyfingar, minni talhraði og hægari tilfinningaleg svörun 2. Þunglyndi/kvíði atvinnuleysi Erfiðleikar við að stunda tómstundir Skortur á stuðningi og skilningi frá aðstandendum Vera einhleypur Maki við slæma heilsu hafa ekki náð ásættanlegum bata hægt að hafa veruleg áhrif á hægt að hafa einhver áhrif á Ekki hægt að hafa áhrif á Mynd 4. Tengdir þættir sem hafa áhrif á sálfélagslega líðan á sjúklinga með innanskúmsblæðingu ásamt aðgerðum sem hjúkrunarfræðingar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn geta notað til að draga úr þessum áhrifum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.