Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 10
Aðalbjörg Finnbogadóttir fyrir framlag í þágu hjúkrunarfræð- inga og hjúkrunar. aðalbjörg hefur starfað af sannri trú- mennsku fyrir félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í áratugi. hún hefur haldið merki faghluta félagsins á lofti af mikilli ein- urð og festu. Anna Stefánsdóttir fyrir framlag til þróunar hjúkrunar. anna starfaði í áratugi á Landspítala, og var framkvæmdastjóri hjúkr- unar í 17 ár, og hafði á þeim tíma mikil áhrif á faglega þróun hjúkrunar á spítalanum. Ásta Möller fyrir framlag til félagsstarfa hjúkrunarfræðinga. Sem formaður félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga stóð Ásta Möller að sameiningu hjúkrunarfélags Íslands og félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðina í janúar 1994. Sameining félaganna var mikið heillaspor fyrir hjúkrunarfræð- inga og hjúkrunarstéttina alla. Bergdís Kristjánsdóttir fyrir framlag til söfnunar og varðveislu hjúkrunarminja. Bergdís hefur starfað í muna- og minja- nefndum félagsins um árabil. Þegar fíh gerðist aðili að Lækn- ingaminjasafninu og afhenti því safni alla sína muni, sem tengdust hjúkrunarsögunni á Íslandi, fylgdi Bergdís mununum eftir og skráði þá í kerfi Þjóðminjasafns Íslands, sarpur.is. Bryndís Konráðsdóttir fyrir framlag til þróunar hjúkrunar. Bryndís var einn af hugmyndasmiðum og stofnendum heima- hlynningar, sem stofnuð var formlega 1. mars 1987, og var í for- svari heimahlynningar allt til ársins 2004. jafnframt tók Bryn dís þátt í stofnun líknardeildarinnar í kópavogi sem opnuð var 1999. 10 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Heiðursfélagar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2019 Á annað hundrað hjúkrunarfræðinga voru á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldinn var á Grand hóteli 16. maí. Sérstök dagskrá var á fundinum í tilefni afmælis félagsins, auk venjulegra aðalfundarstarfa, og voru tíu hjúkrunarfræðingar gerðir að heiðursfélögum félagins. Heiðursfélagar voru tilnefndir af hjúkrunarfræðingum og voru tilnefningarnar samþykktar á aðalfundinum. Þeir eru eftirtaldir: Efri röð frá vinstri: Aðalbjörg Finnbogadóttir, Bryndís Konráðsdóttir, Marga Thome og Vilborg Ingólfsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Anna Stefánsdóttir, Bergdís Kristjánsdóttir, Kristín Sophusdóttir og Eyrún Jónsdóttir. Á myndina vantar Ástu Möller og Lovísu Baldursdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.