Hugur og hönd - 01.06.2002, Blaðsíða 34
Textílverk í pappír.
1. Handíðabraut - stutt braut
Nemendur ljúka námi á brautinni á
tveimur önnum í textíl- og fatahönnun.
Nemendur fá skírteini að þessu námi
loknu.
2. Listnámsbraut textíl/fatahönnun
Þetta er braut til stúdentsprófs þar sem
textílkennsla, hönnun, almenn hönnun-
arsaga, sjónlist, listir og menning, og á-
kveðinn kjarni bóknámsgreina eru til
stúdentsprófs.
Bára sagðist fagna því að brautin sé nú
skýrt afmörkuð. Lögð yrði áhersia á að
nota og kynna hönnunar- og önnur for-
rit við kennsluna, en það svið hefur Bára
kynnt sér sérstaklega í Bretlandi.
Brautin verður kjörið fornám fyrir
frekara nám í iðn-, vöru-, textíl- og fata-
hönnun ásamt grafískri hönnun og ann-
að listtengt nám.
Mikil aukning hefur verið í aðsókn á
brautinni og nú þegar hafa nemendur
haslað sér völl á sama vettvangi erlendis
og hér heima.
Einhver galdur
Þrátt fyrir þrengsli og alls ekki nógu góða
aðstöðu er einhver galdur á ferðinni í
FB. Skólinn er í raun svo margþættur og
áhugaverður að hann er enn að koma
undirrituðum á óvart. Sjálfur er ég MA-
maður, alinn upp við gamaldags yfir-
heyrslukennslu, og get því með sanni
sagt að námsframboð í fjölbrautaskóla er
miklu fjölbreydlegra en í hefðbundnum
menntaskólum.
Sigurjón Jóhannsson
Verkefni byggt d tímabili Viktoríu Englands-
drottningar, unnið í hálfa stœrð á gtnu.
Þjónustudeild
Heimilisiðnaðarfélags fslands
Laufásvegi 2, 1001 Reykjavík
Sími 551 5500, fax 551 5532
Netfang: heimilisidnadur@islandia.is
Verslun, þjónusta og upplýsingar
Við sérhæfum okkur í að veita upplýsingar
um þjóðbúningagerð, vefnað og
vefnaðaráhöld og íslensk útsaumsmynstur.
Ullarefni, skyrtuefni, svuntuefni.
Kniplingar, orkeringar, slifsi, húfur og skúfar.
Javi, strammi og ullargarn.
Hörband, bómullarband, skyrtur og skeiðar.
Og margt fleira ...
Opid mánudaga og fimmtudaga frá kl. 10-18
Leiðrétting við grein um Vigdísi Björnsdóttur sem
birt var í síðasta blaði: Vigdís lauk kennaraprófi
1941, en ekki 1949.
í sömu grein víxluðust myndatextar. Myndatexti við
efri mynd á bls. 20 á við mynd á bls. 21 og öfugt.
NORRÆNU
HEIMILIS'
IÐNAÐARBLÖÐIN
Danska blaðið
Nafn: Husflid
Utgefandi: Dansk Husflidselskab.
Kemur út 6 sinnum á ári.
Áskriftargjald: 230 DK.
Heimilisfang: Husflid, Tyrebakken 11,
.5300 Kerreminde, Dankark.
Netfang: dansk@husflid.dk
Norska blaðið
Nafn: Norsk Husflid
Útgefandi: Norges Husflidlag.
Kemur út 5 sinnum á ári.
Áskriftargjald: 255 Nkr.
Heimilisfang: Norsk Husflid, Kirkeget. 32
Pb 860 Sentrum,
0104 Oslo, Norge.
Sænska blaðið
Nafn: Hemslöjden
Útgefandi: Svenska Hemslöjdsföreningamar,
Riksförbund SHR.
Kemur út 6 sinnum á ári.
Áskriftargjald: 290 Skr.
Heimilisfang: Hemslöjden Kungsgatan 51,
903 26 Umeá, Sverige.
Netfang: tidskriften@hemslöjden.org
Finnska blaðið
Nafn: TAITO (Hemslöjd och konsthantverk
med svensk bilaga)
Útgefandi: Forbundet for Hemslöjd och
Konsthantverk.
Kemur út 6 sinnum á ári.
Áskriftargjald: 281 Fim.
Heimilisfang: Taito, PL 186.
00003 Helsinki Finland.
34 HUGUROG HÖND