Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2002, Blaðsíða 47

Hugur og hönd - 01.06.2002, Blaðsíða 47
Ofið langsja Heimilisiðnaðarskólinn hefur undanfar- inn vetur verið með uppsettan vefstól með sjaluppistöðu. Gefst félögum og öðrum áhugasömum vefurum kostur á að leigja aðstöðuna í 2-3 vikur í senn og vefa sér sjal við búning eða til annarra nota. Sjöl eru alltaf sígild með vönduð- um fatnaði. Þetta er nýbreytni sem framhald gæti orðið á ef eftirspurn er næg. Fyrir hina sem eru með vefstól heima birtist hér uppskrift að auðofnum sjöl- um. Langsjal með snúnu kögri í endum Breidd: 78 cm Ofm lengd: 185-190 cm Heildarlengd með kögri: 210-220 cm Uppistaða: Svart kambgarn, tvinnað u.þ.b. 400 gr. í sjalið Ath. tvinnað kambgarn er hægt að panta hjá Istex. Einnig er hægt að nota þrinnað kamb- garn (fáanlegt í verslunum í 50 gr. hnot- um). Ivaf: Kambgarn, þrinnað u.þ.b. 200 gr. Einnig er hægt að nota önnur vefjar- efni í ívafi t.d. tvinnað loðband, mohair- ull, alpaca-ull eða silki. Aðeins þarf að gæta að því að slá vef- inn létt þannig að sjalið verði voðfellt. Breidd í skeið: 80 cm Þráðafjöldi í uppistöðu, á cm: 8 þræð- ir (6 þræðir ef notað er þrinnað kamb- garn) Skeið: 80/10, (60/10 ef notað er þrinnað kambgarn), 1 þr. í hafald og 1 þr. í tönn Grófleika skeiðar má breyta í 40/10 og draga þá 2 þræði í tönn (30/10 fyrir þrinnað kambgarn) Heildarþráðafjöldi: 640 þræðir (480 þræðir er notað er þrinnað kambgarn) Lengd uppistöðu fyrir 1 sjal: 280 cm Vefnaðargerð: Vaðmál eða vaðmáls- afbrigði Uppbinding og stig fyrir: a) Vaðmál b) Víxlað vaðmál c) Oddavaðmál Herborg Sigtryggsdóttir - ■ ■ ^ ■ r ■ E JL E 1 i . Hafaldainndráttur ,iB í 1 L . r V : V 1 _ ■ . 1 ■ ■ m M Hfl :.«■. y: a) b) c) Við uppsetningu þarf að g&ta að því að bafa framhnýtingar- enda nógu langafyrir kögrið. Endarnir þurfa að vera a.m.k. 20 cm.Kögur er snúið úr 4 + 4þráðum og hnýttfyrir. Tilbúin lengd kögurs í hvorum enda þarfað vera 14-16 cm. (í uUkistan Sérverslun með kvensilfur Bjóðum eldri nuinsturgerðir Onnumst allar viðgerðir, hreinsun og gyllingar. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. (íullkistan Frakkastíg 10 - Sími: 551 3160 HUGUROGHÖND 47

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.