Gríma - 01.11.1929, Side 25

Gríma - 01.11.1929, Side 25
ÞÁTTUR AF HELGA PRESTI BENEDIKTSSYNI 5 hann að Stærra-Árskógi 1791 og var þar í 18 ár. Árið 1809 fékk hann Mývatnsþing, hélt því brauði í 5 ár og bjó í Vogum. Fyrir eftirleitan þeirra feðga, Þorsteins umboðsmanns Jónssonar í Reykjahlíð og Jóns sonar hans, prests á Húsavík, hafði hann brauðaskifti við séra Jón og flutti að Húsavík vor- ið 1814 og þar dó hann árið 1820. Kona séra Helga var Steinunn, dóttir Bergs bónda í Hrísey. Hún dó nokkru á undan honum, og eftir það hneigðist hann heldur til drykkju; var honum þá löngum létt um stöku. Þá var það eitt sinn, að hann hvarfiaði til konunnar í Naustum, er Guðný hét, og kvað þessa alkunnu stöku: Eg er að flakka eins og svín út um bakka og heim til þín. Góins stakka grundin fín, gef mér að smakka brennivín. Eins og fyr er getið, varð sú raun á, að séra Helgi reyndist maður skarpvitur og vel hagorður; eru til eftir hann svonefndar samstæður, en ekki er kunnugt, að nokkuð af ljóðmælum hans hafi komið á prent. — Það var trú manna, að séra Helgi væri rnargvís og að hann með orðum sínum og anda ork- aði ýmsu, sem ekki væri annara meðfæri, en allir voru á einu máli um það, að hann notaði aldrei kunnáttu sína til annars en þess, sem gott var. Ýmis atvik þesskyns úr lífi séra Helga hafa varðveizt fram á þenna dag og skal hér greint frá nokkrum þeirra. 2. Sambýlið I Vozum. Þegar séra Helgi kom að Vogum, bjuggu þar fyrir feðgar tveir, Illugi Helgason, gamall maður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.