Gríma - 01.11.1929, Side 27

Gríma - 01.11.1929, Side 27
ÞÁTTUR ap helga PRESTI BENEDIKTSSYNI 7 feðgarnir þagnaðir. Prestur sagði við konu sína: »Nú, þeir eru þá þagnaðir«. »Já«, svaraði hún; »það var eins og stungið væri upp í þá steini, litlu eftir að þú gekkst fram, eða varstu nokkurs var?« »Já«, sagði prestur, »mig furðar ekki, þó að þeir rifust; Skotta var búin að grafa sig upp að augum ofan í baðstofustafninn. Eg vísaði henni burtu, svo að eg hygg, að hún komi ekki aftur«. Upp frá þessu var gamli IUugi allur annar, laus við flogaveiki og hress- ari í skapi. Lauk hann við Ambalesrímur þann vet- ur og var allt af gott samlyndi með presti og honum. Þegar séra Helgi flutti burtu frá Vogum, varð 111- ugi dapur við og sagði við prest, að nú mundi vera úti um friðinn fyrir sér, en prestur svaraði, að ekki skyldi hann neinu kvíða á meðan þeir lifðu báð- ir, enda rættist það; bar ekki á Uluga upp frá því og dó hann á undan séra Helga. 3. Hrafnamál. Veikur maður í Mývatnssveit sendi einhverju sinni til Helga prests og bað hann að koma og þjón- usta sig. Sendimaður var hræddur um að sjúkling- urinn dæi þá og þegar og ýtti heldur undir prest, að hraða sér, en hann fór sér hægt og gætilega að öllu. Á leiðinni mættu þeim hrafnar tveir á flugi og krunkaði annar. Þá mælti prestur: »Hrafninn segir að maðurinn sé lifandi«. »Af hverju veiztu það?« spurði fylgdarmaðurinn. »Hann leit á sig, en ekki okkur«, svaraði prestur. Þessi orð hugði fylgd- armaðurinn að prestur hefði sagt út í hött, og ann- að mundi hann hafa haft til marks um, að maðurinn lifði og kom til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.